bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 09:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: S54 í E30
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 11:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þetta verður örugglega skemmtilegur bíll.
þessir voru áður búnir að setja M3 vél í E46 323i sedan.

hérna eru þeir að lýsa þessu, ekki búnir en
það eru komnar 44 síður ...
http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=359200

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: S54 í E30
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ta wrote:
þetta verður örugglega skemmtilegur bíll.
þessir voru áður búnir að setja M3 vél í E46 323i sedan.

hérna eru þeir að lýsa þessu, ekki búnir en
það eru komnar 44 síður ...
http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=359200


s50B32 með smá bolt on tjúningum er mikið ódýrarri og gefur mjög mjög svipað power, semsagt mikið sniðugara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessir gaurar virðast nú ekki vera að leita að auðveldustu eða sniðugustu verkefnunum :)

Verður gaman að sjá hvernig tekst til.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 12:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er búinn að lesa allan E46 þráðinn hans og er að fylgjast með þessum.
Þessi gaur kunni ekkert en ákvða bara að demba sér í þetta og læra af því og það er ótrúlegt hvað hann nennir að taka mikið af myndum og skrá allt.
E46-in hans er geggjaður btw

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Er búinn að lesa allan E46 þráðinn hans og er að fylgjast með þessum.
Þessi gaur kunni ekkert en ákvða bara að demba sér í þetta og læra af því og það er ótrúlegt hvað hann nennir að taka mikið af myndum og skrá allt.
E46-in hans er geggjaður btw


money is your friend ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 12:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ójá, þessi gaur á helling af peningum :lol:
En það sem hann er að gera, sem sker sig frá öðrum sem eiga mega mikið af peningum, er að hann gerði allt sjálfur nema sprauta bílinn og fyrir það fær hann prik frá mér.

Þessi gaur Mike (MITe46) gerði swapið í e46 alveg einn og er núna að setja s54 í e30 fyrir frænda sinn. Er í raun bara einhver krakki sem er mega klár

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 13:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þvílíkur snillingur er þessi MITe46 :shock:
Mad props for him!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mjög gaman að lesa þetta.

Rak augun í þetta. Augljóslega klárir strákar:

Quote:
Both David and I have full time schedules and we both mod cars to get "away"...He's a full time doctor at Kaiser up north and I'm trying to get my phd at Caltech building the next generation internet + working part time at an internet protocols start-up...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
JOGA wrote:
Mjög gaman að lesa þetta.

Rak augun í þetta. Augljóslega klárir strákar:

Quote:
Both David and I have full time schedules and we both mod cars to get "away"...He's a full time doctor at Kaiser up north and I'm trying to get my phd at Caltech building the next generation internet + working part time at an internet protocols start-up...


Hvernig ætli next generation internet muni vera?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
JOGA wrote:
Mjög gaman að lesa þetta.

Rak augun í þetta. Augljóslega klárir strákar:

Quote:
Both David and I have full time schedules and we both mod cars to get "away"...He's a full time doctor at Kaiser up north and I'm trying to get my phd at Caltech building the next generation internet + working part time at an internet protocols start-up...


Hvernig ætli next generation internet muni vera?


Hraðvirkara og öruggara?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ipv6

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
ipv6


það er bara nafna protocol á netbúnað, ég er viss um að það sé verið að meina hversu mikið meiri hraði og hvernig netið er notað,
t,d mikið meira virtual og svona framtíðarlegt,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group