bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja þá er bling kagginn loksins kominn aftur á götuna eftir langþráláta bið og erfiði en það var verið að sprauta bílinn hérna og allt rið var slípað niður og allar beyglur sparslaðar og gert við en þið munið kannski eftir því þegar ruslabíll beygði fyrir mig og ég henti bílnum útaf,það er allaviðana margt nýtt að framan síðan þá,bílinn var sprautaður og lítur að mínu mati alveg stórkostlega út ég held að ég geti sagt að þetta sé einn flottasti 316i 1992 á landinu..

en hér eru nokkrar myndir sem ég tók bæði fyrir og eftir sprautun og síðan hvernig bílinn er í dag Enjoy:..


þetta er rétt áður en hann lenti útaf

Image

ný sprautaður
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo er búið a setja númer á hann og ljós og lista
svona er hann í dag:..

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

bíllinn er eins og hann er núna með kastara svarta lista samlita stuðara 15" álfelgum nýuppgerður,svo var ég að velta því fyrir mér hvort einvher hér ætti til leður í þennan bíl bara tilboð.. eða hvít afturljósþ.e.a.s. bara hvítt gulaplastið samalit og bakkljósin.
en yfir heildina þá er ég ánægður með bílinn hann er með skakkt millibil á hjólunum að framan og er að bramsa á varakerfinu en þetta verður stillt og lofttæmt eftir bestu getu.

Kv.Bmw_Owner :)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 03:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
flottur 8) gott að spinnerarnir séu farnir af :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 06:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Image

Snyrtilegasti bíll,, en er berkið ekki röngu megin?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þessi merki eiga hvorug að vera á bílnum bæði M merkið og E.T.E en þetta lítur ágætlega út held ég:) langar bara að setja í hann aðeins stærri vél 316i vélin er orðin döpur þótt að hún reykji ekkert eða neitt
Takk fyrir góð svör :wink:

Kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 22:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
þessi fór utaf og er á bjaja felgum

það er curse á þessum bjahja felgum

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 22:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 22:30
Posts: 1
nice 1

_________________
www.live2cruize.com
Mirc:#livecruize

MITSUBISHI GALANT GLSI 94^^


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jun 2006 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
anger wrote:
þessi fór utaf og er á bjaja felgum

það er curse á þessum bjahja felgum


Þetta eru ekki bjahja felgur, eða var hann kanski á þannig áður?

Þessar bjahja felgur eru stórhættulegar :cry:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
bjahja? þessar felgur voru ekki í eigu bjahja.félagi minn átti þær og þessar felgur eru undan 320ic convertible;)

binni minn ekki drepast úr öfundsýki þótt að bíllinn sé loksins farin að líta út eins nýr :lol:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 01:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessar felgur heita bara bjahja felgur hér á kraftinum. Hefur ekkert með að gera hver á þær :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 02:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
saemi wrote:
Þessar felgur heita bara bjahja felgur hér á kraftinum. Hefur ekkert með að gera hver á þær :wink:


bjahja á þær allar...bara misjafnt hver hefur þær til umráða hverju sinni 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 09:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Lýtur vel út maður, til lukku.

En það eru engin álög á felgunum eða ég vona ekki :? :lol:

PS mig langar í 2 bjahja felgur í viðbót ef einhver á 8-[

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 18:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Aug 2006 12:18
Posts: 38
hvað ertu að spá svona lágmark ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group