bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þetta á kanski ekki heima í OFF-Topic frekar í Flóamarkaðnum En allavegna.

Mig vantar 1 miða á Skelduna!

Ef þú eða veist um einhvern sem þarf að losa sig við miðan sinn þá vantar mig 1stk.

Hækt er að ná í mig í síma: 840-1405 Dóri.

Eða vitiðu um einhverja síðu sem selur miða?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 02:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
dóri þú hefur ekki aldur til að fara á hróaskeldu :wink:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 08:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
http://www.billetnet.dk/html/artist.htm ... tival+2006


Var að kaupa miða í gær :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Getur prófað http://www.dba.dk/.

Seldum einu sinni miða þar þegar við vorum með eitt stk. of marga.

Passaðu þig samt á skummbaggs :lol:

Þú getur líka örugglega keypt miða á lestarstöðinni í Roskilde... en þar eru BARA skummbaggs.

edit: http://www.dba.dk//asp/soegning/soegning.asp?Fritekst=roskilde+billett&RubrikId=9620&PrisTil=9999999&PrisFra=0&Medbillede=0&AntalDage=0&Querytype=0&KortSogRad=0&KortSogY=0&KortSogX=0&kortsogNavn=0&radX=0&radY=0&RegionId=0&Forhandler=0&FavoritNavn=&SoegningId=0&SektionId=0&BilledVisning=

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 13:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Ég á tvo miða sem ég þarf að losna við, ég borgaði fyrir þá rúmlega 16.000 krónur stykkið á ferðaskrifstofu stúdenta. Ég er tilbúinn að láta þá fyrir eitthvað minna þar sem útséð er að ég fari ekki í ár :(

BT
8401432


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
The Executive wrote:
Ég á tvo miða sem ég þarf að losna við, ég borgaði fyrir þá rúmlega 16.000 krónur stykkið á ferðaskrifstofu stúdenta. Ég er tilbúinn að láta þá fyrir eitthvað minna þar sem útséð er að ég fari ekki í ár :(

BT
8401432


SELT

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mig langar á hróaskeldu :cry:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
arnibjorn wrote:
Mig langar á hróaskeldu :cry:

Um að gar að skella sér. Ekki Hugsa um að þetta sé svo dýrt eða þetta er í DK maður lifir bara einusinni.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
arnibjorn wrote:
Mig langar á hróaskeldu :cry:

Um að gar að skella sér. Ekki Hugsa um að þetta sé svo dýrt eða þetta er í DK maður lifir bara einusinni.

Myndi fara ef ég kæmist.. get ekki losnað úr vinnu á þessum tíma! Væri allt annað ef þetta væri seinna í júli eða ágúst en á þessum tíma er ekki séns fyrir mig að losna :cry:

Ég fer bara næst :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er varla hægt að sleppa henni í ár, besta line-up EVER 8) 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjahja wrote:
Það er varla hægt að sleppa henni í ár, besta line-up EVER 8) 8)


hættu!! :cry:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
bjahja wrote:
Það er varla hægt að sleppa henni í ár, besta line-up EVER 8) 8)

það er mjög gott en að mínu mat var það betra í fyrra.
Black Sabbath, Snoob DOG, Famtómas, SunnO, iSiS, Muggur Mugison og margir fleiri góðir en það er líka helvíti Gott í ár Bob Dylan, R.Waters, Morrisey, Tool, FranzFerndenad og fleiri.
Rumors seigja að Eitt stórt Band eigi eftir að bætast í Hópinn og það er talað um það sé Smasing Pumpkins þá verður þetta Besta Linup EVER.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 16:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta eru böndin sem ég er spenntastur fyrir í réttri röð

Deftones
Tool
Bob Dylan
Placebo
Guns n´roses (50% líkur á að þeir mæti :lol: )
Roger Waters
Morrissey
The strokes
Artic monkeys
Deus
Keiser Chiefs
Wolfmother


Síðan er bara að vona að maður nái að sjá sem flestar :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Mjög mikið af góðum böndum núna og mig dauðlangar að fara aftur. Fór í fyrra og hitteðfyrra.

Ég verð nú eiginlega bara að vona fyrir ykkur að það verði gott veður í ár því munurinn á vondu og góðu veðri er þvílíkt mikill.

Kaiser Chiefs eru SLAKIR á tónleikum, sá þá hita upp fyrir U2 í Portúgal.

Sá The Strokes á Íslandi og ég fýlaði þá í botn.

Guns n' Roses heilla mig ekki lengur en Deftones 8)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 16:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Veit að ég hef sagt þetta áður en......

http://www.downloadfestival.co.uk/lineup/index.asp

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group