bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 13:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, ég veit að coupe er ekki kominn.
En ég er að spá hvort þér séu að fara að kynna nýjan bíl as in 335 coupe eða eithvað. Eða hvort þeir séu að fara að kynna NÝJAN bíl, eins og ásinn var etc.
Þú vissir líklega alveg hvað ég var að tala um og varst bara að snúa útúr :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Já, ég veit að coupe er ekki kominn.
En ég er að spá hvort þér séu að fara að kynna nýjan bíl as in 335 coupe eða eithvað. Eða hvort þeir séu að fara að kynna NÝJAN bíl, eins og ásinn var etc.
Þú vissir líklega alveg hvað ég var að tala um og varst bara að snúa útúr :lol:


snúa útur ?? :king:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 23:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hafið engar áhyggjur drengir, ég skal segja ykkur um leið hvaða bíll þetta verður því ég er að fara á þessa sýningu 8) Vill svo skemmtilega til að ég er að fara til London 18. júlí og verð í tvær vikur :twisted:

http://www.britishmotorshow.co.uk/

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Last edited by Schnitzerinn on Mon 17. Jul 2006 14:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 01:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Það virðast allir vera vissir um að þetta verði Z6 sem verður kynntur, sem ´a að keppa beint við Mercedes SL týpuna,


Eitthvað í áttina af þessu:
Image

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 06:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Holy crap hvað þetta er töff...!!! eins og Z4 á sterum?!?! Eða töff útgáfa af SL55 AMG.. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 09:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Einn Svona TAKK!!!!! :shock: :shock: 8)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 10:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ef það er eitthvað að marka þessa mynd þá held ég að maður verði að kaupa svona kvikindi einhverntíman í framtíðinni :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 10:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
If it's too good to be true......

Þetta er bara of flott :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Held í það minnsta að þeim tækist að stela nokkrum kúnnum frá Benz...
Og voru þeir ekki að tala um S85 í þetta tæki :?: 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 13:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
vélar sem er buið að tala um í þetta tæki á að vera allt frá 6-cyl línu og uppi V10 M5 vélina...

En þetta eru rumors en sem komið er... en M5 vélin í þetta :O SHIT hvað það tæki myndi virka... :O

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 20:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Ógeðslega töff kvikindi...en hvað eru þetta eiginlega stórar felgur??? 26" :shock: :lol:

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
fixxxer wrote:
Ógeðslega töff kvikindi...en hvað eru þetta eiginlega stórar felgur??? 26" :shock: :lol:


Bara passlega stórar.. tommur skipta ekki máli 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 21:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
þó það sé óraunhæft en hvernig væri SC S85 vél í Z6 :twisted:
eða BiTurbo S85

tekur alveg framm úr SLR :!:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 00:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Mér finnst komin tími á SuperCar frá BMW.. Meina þá svona í SLR frá benz og svona...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 14:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Ég get ekki beðið, 3 dagar í þetta !!! Fer út í fyrramálið og það er víst sudda hiti þarna úti núna. 8)

Það verður víst frumsýndur blæju M6 og svo auðvitað þessi leyndardómsfulli BMW 8)

Ætla að eyða dágóðum tíma þarna inni og skoða allt sem ég mögulega get skoðað, skal taka heilan helling af myndum handa ykkur :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group