bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

Hvor heillar þig frekar?
e34 535 46%  46%  [ 18 ]
e34 530 v8 54%  54%  [ 21 ]
Total votes : 39
Author Message
 Post subject: e34 535 vs 530 v8?
PostPosted: Sun 28. May 2006 19:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Sælir, veit ekkert hvar ég á að setja þetta en allavega...

...núna stefnir allt í að maður taki einn eðalvagninn inn til landsins en ég er ekki alveg viss hvað ég á að taka. Eftir miklar pælingar er þetta niðurstaðan, semsagt e34 535/530 v8, beinskiptir að sjálfsögðu.

Þannig að ég spyr, hvor heillar ykkur meira og af hverju?

Gamla m30 sleggjan heillar mig fyrir það hvað hún er rómuð og skemmtileg, alvöru mótor, mjög "mekanísk". Endist mjög vel með réttu viðhaldi og er einföld. Nokkuð auðvelt að redda varahlutum.

m60 þykir víst líka mjög góð skilst mér og á að vera skemmtileg, meira tog og náttúrulega v8, reyndar spurning hvort menn líta á það sem kost eða galla. Maður er líklega að taka aðeins meiri séns með henni, ef einhvað klikkar þá verður það væntanlega MJÖG dýrt?

Hendi hérna inn smá könnun :wink:

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
M60 klárlega..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
M30 Klárlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
M30 Klárlega.


Gleymdir einum punkt..

M30 Klárlega.., svona þá erum við alveg gjörsamlega ósammála :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hvernig væri að fá rök ? :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef mesta reynslu af akkurat þessum tveimur mótorum í þeim bimmum sem ég hef átt eða verið innanum.

m30 mótorinn er miklu eldri mótor, eyðir meira, ódýrari í viðhaldi, virkilega skemmtilegur mótor samt, mér finnst 3.5l m30 vinna betur en 3.0l m60, munar þá sérstaklega um togið,

þegar þú ert kominn á v8 bíl ertu kominn á mikið nýrri bíl, og ef ég ætti að velja tækji ég v8 bílin, nýrri tæknilegri og margt flr, kom líka smá facelift á bílana með mótorskiptunum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Soldið lélegt að hafa ekki samanburð og vera að predika eitthvað...eins og ég :wink: en M60 fannst mér vera snilldin ein, náttúrulega nýrra dót get hiklaust mælt með honum :!: Sé fá rök fyrir því að taka eldri og minna fullkomin mótor frammyfir nema kanski ef eithvað bilar....

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
530 V8!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
535i all the way 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 21:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En ef þú ert að spá í M60, afhverju ekki 540 þá? Enda þeir ekki hvort eð er í svipuðum upphæðum komnir til landsins?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég kaus 540 8) þetta er BARA yndislegur mótor, togið er að gera svo mikið fyrir mann. T.d. brekkan ofan við húnaver á leiðinni norður áðan :burnout: :twisted: :twisted: Svo geturu náttúrulega farið í 530 eða 535 M60 ef þú villt ekki fara alla leið í 4 lítrana.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hann er að tala um beinskiptan 530i m60, það hljóta að vera nokkuð skemmtilegir bílar. e34 komu aldrei með 3,5l m60 vél þannig valið stendur á milli m30 eða m60.
Gætir náttúrlega keypt þér 540iA e34 og svo m60 5gíra kassa, flywheel, kúpplingu, skiptistöng, skiptiarm, kúpplingspedala, þræl og pressu. Þá ertu kominn með mjög skemmtilegan bíl og átt eitt stykki m60 skiptingu til sölu.
m60 5g kassa því þeir eru miklu ódýrari heldur en 6gíra kassarnir og kaupa 540iA bíl og standa í öllu þessu veseni því 540i 6gíra eru svo dýrir og lítið til af þeim.
:arrow: ég kaus 530i

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
530i er örugglega skemmtilegur bíll..
En 535i er ALGJÖR SNILLD 8)


Væri til í að testa 530 samt

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Væri til í að testa 530 samt


sammála þar hef ekki prófað 530i bara heyrt og lesið hvað Skúli segir um sinn 730i e32.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. May 2006 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Bjarki wrote:
Hann er að tala um beinskiptan 530i m60, það hljóta að vera nokkuð skemmtilegir bílar. e34 komu aldrei með 3,5l m60 vél þannig valið stendur á milli m30 eða m60.
Gætir náttúrlega keypt þér 540iA e34 og svo m60 5gíra kassa, flywheel, kúpplingu, skiptistöng, skiptiarm, kúpplingspedala, þræl og pressu. Þá ertu kominn með mjög skemmtilegan bíl og átt eitt stykki m60 skiptingu til sölu.
m60 5g kassa því þeir eru miklu ódýrari heldur en 6gíra kassarnir og kaupa 540iA bíl og standa í öllu þessu veseni því 540i 6gíra eru svo dýrir og lítið til af þeim.
:arrow: ég kaus 530i


Það er líka þannig lagað séð ekkert mikið að gera með 6. gírinn hérna á Íslandi. Ágætis sparnaðargír á langkeyrslu að vísu, hann er á eitthvað um 1700 rpm á svona 95-100 mynnir mig.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 89 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group