Í júní á síðasta ári pantaði ég gamla draumabílinn minn frá Þýskalandi.
Þetta er BMW 330Ci, Individual, Cosmossvartur Metallic, Shadowline. Ég var búinn að leita lengi að þessari útfærslu.
Með bílnum var pantað flest af þeim aukabúnaði sem hægt var að panta fyrir 3 línuna.
Það eina merkilega sem vantar eru Xenon ljós(stendur til bóta), loftþrýstingsmonitor og innbyggður bílskúrshurðaopnari.(who cares?)
Allt helsta tech stöffið er til staðar eins og sími, sjónvarp, NAV, HK, Park-dist. o.s.fv.
Ég pantaði strax í fyrrasumar litla M-tech "lippið" á skottið en það var ekki fyrr en núna fyrir nokkrum dögum sem ég fékk M-tech front á bílinn frá B&L.
Ég pantaði líka nýjar Original 18" BMW M style #135 felgur á Brigdgestone Potenza "run-flat" dekkjum.
Myndir fyrir og eftir eru í myndasafninu: http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/Stulloz/
Í sumar ætla ég að gera eftirfarandi breytingar:
1. Skipta út "litla" skjánum í mælaborðinu og setja í þann stærri, með CD-spilara á bakvið, sjá hér:
http://e46.mit.edu/BMW_OEM_Widescreen_NAV_Retrofit.htm
2. Húkka up 60GB Ipod í gegnum Ice-link, sjá hér:
http://www.dension.com/icelinkplus.php
3. Stage I Audio upgrade pakkann frá BavarianSoundwerks, sjá hér:
http://www.bavariansoundwerks.com/product.php/II=372/_cid=174
4. Skipta um Headlight, setja 6000k Xenon m.Angel Eyes, sjá hér:
http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=246
5. Skipta um spegla og setja original M3 spegla með Memory og hita, sjá hér:
http://pages.sbcglobal.net/tingh/E46/M5_02.jpg
6. Setja bjartari perur í þokusljósi í stíl við nýju Xenon ljósin, sjá hér:
http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=289
7. Setja Invisibulbs í stefnuljósin, sjá hér:
http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=252
Meðal framtíðarpælinga má nefna, cross drilled rotors, nýtt fjöðrunarkerfi og Supercharger frá Active Autowerke, sjá hér:
http://activeautowerke.com/supercharger/e46330/main.php
Ég mun leyfa ykkur að fylgjast með eftir því sem fram líður.
Aukahlutalisti samkvæmt fæðingarvottorði:
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
302 ALARM SYSTEM
313 EXTERIOR MIRROR PACKAGE
358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN
375 LT/ALY WHEELS/DOUBLE SPOKE 79
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
438 WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
520 FOGLIGHTS
521 RAIN SENSOR
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
550 ON-BOARD COMPUTER
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
674 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM HARMAN KARDON
760 INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
801 GERMANY VERSION
832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT
851 LANGUAGE VERSION GERMAN
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET