bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þess má geta að þessi var bíll mánaðarins hjá okkur í fyrra, janúar ef ég man rétt.
http://www.bmwkraftur.is/jan2005/
Mjög flottur hjá þér.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 14:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
til hamingju með hann atli þetta er held ég einn sá eigulegasti E34 M5 á klakanum ,að mínu mati allavegana, var alltaf búinn að heyra þessi væri einn
sá þéttasti af þeim hérna

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mega töff bíll og virkar örugglega mjög vel! :)
Til hamingju með bílinn!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 18:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Takk fyrir hrósið ..... :D

Já bíllinn er mjög þéttur af 15 ára gömlum bíl að vera, og virknin virðist líka vera í lagi ..
Fór uppá kvartmílubraut um daginn og fór 13.8, í fjórða runni...
Spurning hvort bíllin eða jafnvel ökumaðurinn :D eigi eitthvað meira inni.... en það kemur væntanlega í ljós í sumar ...

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 19:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Þessi er helvíti svalur 8)

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 02:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Alltaf gaman að sjá flotta e34 :)

Til hamingju með bílinn og takk fyrir rúntinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Flottur bíll :)

ég sat í honum frá Þingvöllum og inní mosó á 13 min :oops:


útreyknaður meðalhraði 170km á klukkustund :shock:

Image

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 19:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Annað eins hefur nú verið gert á öðrum E34 M5...

Rauðavatn - 1.hringtorgið við Selfoss á innan við 10 mín.

Sem er jú brjálæði þar sem það eru 3 hringtorg á leiðinni og kambarnir og þetta allt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
aronjarl wrote:
Flottur bíll :)

ég sat í honum frá Þingvöllum og inní mosó á 13 min :oops:


útreyknaður meðalhraði 170km á klukkustund :shock:

Image


:shock: :shock: :shock:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
að þú skulir segja nokkrum lifandi manni frá þessu drengur

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Knud wrote:
Annað eins hefur nú verið gert á öðrum E34 M5...

Rauðavatn - 1.hringtorgið við Selfoss á innan við 10 mín.

Sem er jú brjálæði þar sem það eru 3 hringtorg á leiðinni og kambarnir og þetta allt


Hmmm, Reykjavík/Selfoss er 57 km. Klípum af 7 þar sem þetta var frá Rauðavatni að fyrsta hringtorgi á Selfossi.

Ef þú ætlar að taka þetta á 10 mínútum þá þarftu að vera á 300 km/h meðalhraða :shock: :shock:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 01:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Einmitt. Hvernig ætlarðu að hafa það fræðilega mögulegt!!!!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 01:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
15-20 mín er kannski aðeins raunsærra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
strákar strákar, góð saga skal aldrei líða sannleikann!

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 01:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Þetta er ekki svona langt .. hef farið þetta á 16 min. á 1,9 Gti Pugga með Aroni. Þó 10 min. séu frekar lítill tími

Held að allar vegalengdir séu miðaðar við miðbæ Reykjavíkur.

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group