bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eitthvað F355
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Sá rauðan "Ferrari" F355 í dag.

Sá hann ekki mjög lengi, en veit einhver eitthvað um þennan bíl. Ég bara trúi því ekki að þetta hafi verið Ferrari með stóru effi, en ekki Forrari eða eitthvað álíka kit dót. Hann var amk með F355 merki og hestinn útum allt, en hann leit bara ekki rétt út :shock:
Datt reyndar helst í hug að þetta hafi verið þetta hrikalega flak sem var niður á Sundahöfn í vetur og eigandi hafi látið sprauta hann rauðan :roll:

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eitthvað F355
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fixxxer wrote:
Sá rauðan "Ferrari" F355 í dag.

Sá hann ekki mjög lengi, en veit einhver eitthvað um þennan bíl. Ég bara trúi því ekki að þetta hafi verið Ferrari með stóru effi, en ekki Forrari eða eitthvað álíka kit dót. Hann var amk með F355 merki og hestinn útum allt, en hann leit bara ekki rétt út :shock:
Datt reyndar helst í hug að þetta hafi verið þetta hrikalega flak sem var niður á Sundahöfn í vetur og eigandi hafi látið sprauta hann rauðan :roll:


Sá hann líka í dag og fannst líka eitthvað ekki passa í hlutföllum og looki. Er þetta ekki e-ð replica dæmi, byggt á MR2 eða Fiero?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hrikalega ljót replica :(


http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewt ... db2b5cd11d

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
og að skemma svona fallega bíla fyrir svona drasl

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
ég sá þetta í dag, einhvern veginn kemur "Pretty fly" með Offspring upp í hugann þegar maður sér þennan :D

Ökumaðurinn leit allavega út fyrir að vera vel sáttur með þetta

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Sá hann frá Miklubraut niður á Sæbraut og twistaði hausnum eins og ég hafi aldrei gert neitt annað áður :lol:

Svo er þetta replica ??? Fjarskafalleg haha.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
Geirinn wrote:
Sá hann frá Miklubraut niður á Sæbraut og twistaði hausnum eins og ég hafi aldrei gert neitt annað áður :lol:

Svo er þetta replica ??? Fjarskafalleg haha.

byggt á mínum MKII mr2

sést á afturrúðunni,vélarhlífinni dótinu í kringum afturrúðuna
minn bíll
Image
ferrari-inn
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 20:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég fíla svona replicur 0

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 21:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Er þetta þá ekki þessi gyllti sem var hérna í vetur? Var honum ekki viðbjargandi?
Já, ökumaðurinn var virkilega stoltur af sér og sínum ride, horfði á mig með þvílíkt glott á smettinu þegar hann mætti mér á gatnamótunum :lol: :roll:
Ég hef reyndar ekkert á móti replicum...en þær þurfa að minnsta kosti að líta vel (og sannfærandi) út...and this one does not.

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 21:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
fixxxer wrote:
Er þetta þá ekki þessi gyllti sem var hérna í vetur? Var honum ekki viðbjargandi?
Já, ökumaðurinn var virkilega stoltur af sér og sínum ride, horfði á mig með þvílíkt glott á smettinu þegar hann mætti mér á gatnamótunum :lol: :roll:
Ég hef reyndar ekkert á móti replicum...en þær þurfa að minnsta kosti að líta vel (og sannfærandi) út...and this one does not.

ef ég man rétt eru þetta 135hestöfl :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er kanski einn um það en þessi Ferrari replia endi er margfalt fallegri en standard MR2 eða "merde" eins og frakkarnir myndu kalla hann.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
fart wrote:
Ég er kanski einn um það en þessi Ferrari replia endi er margfalt fallegri en standard MR2 eða "merde" eins og frakkarnir myndu kalla hann.

Rólegur :lol: :lol:
Hann heitir Coupé í Frakklandi af augljósum ástæðum :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 11:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hahaha, somebody got fucked in the A$$ on eBay :lol: :P

Ætla rétt að vona að hann hafi vitað að þetta væri replica :D

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group