bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 06:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dökkar Rúður
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 09. Apr 2005 21:38
Posts: 228
Hversu dökk skygging má vera í hliðarrúðunum framí?
ég er að tala um að flytja inn litað gler (ekki filmað)

_________________
Bmw e90 320
Bmw E38 735i Seldur
Bmw E36 318 Cabrio Seldur
Bmw E46 320i Seldur
Bmw E36 323I Seldur
Bmw E36 318IS Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
held það megi ekki vera nein dekking í hliðarrúðunum

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
öll dekking á hliðarrúðum framí er bönnuð, átt eftir að heyra ýmsa sauði blaðra um ´mígrenis þetta og hitt en reyndy bara að ræða það við lögguna þegar hún stoppar þig..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 20:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
það má vera með litað gler i hliðarrúðum frammí en ekki filmur...
Allavega sagði löggan það við mig þegar ég var með filmur frammí :?

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Litaða glerið þarf að vera skv. einhverjum evrópustaðli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 22:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Sbr. reglugerð um gerð og búnað ökutækja.
Reglugerð
Í 9. gr. reglugerðar um gerð og búnað ökutækja segir um bifreið. “ Óheimilt er
að þekja framrúðu og fremstu hliðarrúður að hluta eða alveg með litarefnum
eða með litaðri plasthimnu.”

Skoðunarhandbók
Í skoðunarhandbók dómsmálaráðuneytisins segir að framrúða og fremstu
hliðarrúður megi vera úr reyklituðu gleri sé það viðurkennt og með slíka
merkingu skv. ECE reglu nr. 43 eða sambærilegu. Litaðar filmur eða litarefni
sem sett eru á þessar rúður eru hins vegar ekki hluti af viðurkenningu rúðunnar
og eru því ekki heimilaðar. Þetta ákvæði gildir um allar bifreiðar.

Aðeins er heimilt að þekja afturrúður og hliðarrúður aftan við bak ökumannssætis í
öftustu stöðu að hluta eða alveg með litarefnum eða plasthimnu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 02:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Þetta sígur svooooooooooo mikið!!!!!! Fáránlegt! Hvernig væri að reyna að gera eitthvað í þessu? Fá þessu breytt...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 07:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er mest pointless regla ever. Skil ef það myndi vera sér limit á dekkinguna frammí en bara engin dekking leyfileg er ömurlegt! Er þetta svona í einhverju öðru landi?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group