saemi wrote:
ertu að tala um allt heila kerfið, eða hvaða hluta af því?

sko .. mér vantar mest allt kerfið .. það er einhver slanga og leiðslur sem lafa eftir það gamla í húddinu .. það var rifið úr .. veit ekki afhverju örugglega vegna bilun .. en takkinn er auddað í konsólinu og það kemur ljós í hann og alles ... svo já þetta er mest allt kerfið .. bara hef ekki hundsvit á þessu

veit bara að þetta vantar og er kannski að fara í aðra evrópu ferð í sumar, væri nett með aircond. (var ekkert sérstaklega gamann á þýska autobahninu í 33 stiga hita síðasta sumar .. HEITT

)