bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hyundai hneykslið!
PostPosted: Tue 16. May 2006 00:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Ég hef nú aldrei haft mikið álit á þennan bilaframleiðanda, enda mjög óspennandi bílar.
En hefur eitthvað verið fjallað um hneykslið mikla sem er í gangi með þá núna í fjölmiðlum hér?
Get ekki sagt að ég hafi heyrt neitt.

Það sem er að gerast er að Stjórnarformaður Hyundai hefur verið ákærður fyrir eitt stærsta mútu mál sem komið hefur upp í S.Kóreu, og Hyundai hefur þegar lofað að gefa miljarð dollara í góðgerðaskyndi til að biðjast afsökun á þessu (svipað og Samsung gerði fyrir ólöglegt verðsamráð)

Beint af vef bbc:
State prosecutors are investigating the creation of slush funds worth tens of millions of dollars. They say the secret money was used to bribe politicians and government officials to reduce the debts of troubled subsidiaries. They are also looking into allegations of the illegal transfer of shares that enabled the Chung family to retain management control.

Missti ég bara af þessu eða í fréttum hér eða?
Finnst liklegt að það yrði fjallað meira um þetta ef þetta væri Toyota eða td BMW.


http://www.bbc.co.uk/worldservice/learn ... ndai.shtml
http://www.fin24.co.za/articles/int_com ... 83_1916113
http://investmentsmagazine.com/managear ... 20&A=17071
Latest Hyundai Scandal Feared to Damage Korea's Credibility: (svipað og baugsmálið gerir við ísland?)
http://times.hankooki.com/lpage/tech/20 ... 911800.htm

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 10:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Las þetta allavegana á mbl.is fyrir nokkur. Þar sem þetta var Hyundai þá gat mér ekki verið meira sama um málið. Held að meginástæða þess að þetta sé ekki mikið í fjölmiðlum er sú að þetta mun ekki raska miklu hjá fólki á vesturlöndum.
Ef þetta væri nú BMW þá væri miklu meiri umfjöllum um þetta að sjálfsögðu, vegna þess að atvinna fólksins hérna væri í húfi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Bara svo að þið vitið þá er þetta um "Hyundai Grup" sem er ekki Fyrirtækið sem fram leiða Bílana það er "Hyundai Kia Grup".
Hyndai Grup er companyið sem eiga öll hinn "litlu" Hyundai fyrirtækin eins og Bíla framleiðandan, skipa og báta framleiðandan, Raftækja framleiðandan (sjónvörp, útvörp o.s.f.) Gáma framleiðadan, Vinnu véla framleiðandan og mart fleira.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 13:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Smá update:
Chung Mong-koo, chairman of the Hyundai Motor Group, will be indicted by the South Korean government Tuesday, as the Hyundai bribery scandal worsens. A spokesperson for the state prosecutor's office said to Reuters that additional indictments will be forthcoming for the chairman's son (president of Hyundai's Kia Motors subsidiary) and other Hyundai group officials. Hyundai's share price took another hit on the news.

The charges center on the misappropriation of company funds and bribery of government officials. Investment analysts are considering the possibility that the scandal could leave a leadership vacuum at Hyundai, just when the company is in a push to become the fifth-largest global automaker by 2010 (it is currently number seven).

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group