bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 06:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hóprúntur?
PostPosted: Mon 15. May 2006 22:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)


Kv.
E


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Mon 15. May 2006 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)


Kv.
E



??????? það gerist oft á samkomum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Mon 15. May 2006 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 22:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Nú jæja, þá reynir maður að mæta á næstu samkomu.

Vonandi að veðrið haldist svona gott.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hvenær er von á kagganum ? Það er samkoma 17. maí :)

edit: Ogggg nú sá ég að hann er auðvitað kominn. Þá er bara að mæta á samkomuna!

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 00:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
hvernig bill????

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Roark85 wrote:
hvernig bill????


Virkilega nettann M5 ;)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14721


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Tue 16. May 2006 06:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Tue 16. May 2006 07:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.


:lol2: :rollinglaugh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ÚFF nonni á eftir að lenda í mörguuum svona djókum :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gunnar wrote:
ÚFF nonni á eftir að lenda í mörguuum svona djókum :lol:


Held samt að hann sé alveg týpan sem getur tekið þeim.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:
gunnar wrote:
ÚFF nonni á eftir að lenda í mörguuum svona djókum :lol:


Held samt að hann sé alveg týpan sem getur tekið þeim.


Tja já, þar sem ef þetta væri ekki hann þá væri hann að púlla þessa djóka

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Tue 16. May 2006 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.
Get komið undercover á MILF 8-[

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Tue 16. May 2006 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///MR HUNG wrote:
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.
Get komið undercover á MILF 8-[


HEHEH... sé þig í anda setja á þig kollu og varalit og laumast út heima hjá þér inní X3-inn til að komast í hóprúnt. :naughty: :born:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntur?
PostPosted: Tue 16. May 2006 18:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
e_b wrote:
Sælt veri fólkið,

Nú þegar maður er búinn að fá græjuna afhenta frá Þýskalandi og sólin skín og sumarið komið þá datt mér í hug hvort ekki væri góð hugmynd að taka hóprúnt um bæinn einhverntímann.

Gæti verið gaman að sjá langa halarófu af flottum bimmum á rúntinum :)

Kv.
E
Yrði löggumann ekki að kalla út aukamannskap fyrir svoleiðis uppákomu :lol:


Þú verður bara heima, þá sleppur þetta.
Get komið undercover á MILF 8-[


HEHEH... sé þig í anda setja á þig kollu og varalit og laumast út heima hjá þér inní X3-inn til að komast í hóprúnt. :naughty: :born:


Hahaha brilliant :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group