bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 17:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 13:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
Ég hef tekið eftir því á hinum ýmsu bílatengdum spjall síðum að BMW eigendur/áhugamenn eru oft með áberandi minnimáttar kennd gagnvart hinum ýmsu bíltegundum og þá sértstaklega Benz enn ég held að þessi hafi farið yfir strikið:


inn á síðunni http://bmwheaven.bmwsport.net er síða sem heitir http://bmwheaven.bmwsport.net/anti-mercedes/main.htm þar sem eru myndir af klesstum Mercedes-Benz bifreiðum.

T.d þessi og yfirskriftin er :
This is what should happen to all Mercedes':



Image


Hvað finnst ykkur um svona fólk, er þetta bara venjulegur BMW mórall eða eru þetta bara nokkrir vanþroskaðir einstaklingar :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 13:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
Ég held að þetta séu nú bara nokkrir "vanþroskarðir" einstaklingar, ég meina Benz er nú einusinni frá sama landi og ég held bara að besinn mundi vera næstur í röðinni á etiir BMW hjá mér :P

Allir sammála er haggý?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það hefur alltaf verið viss rígur á milli BMW og Benz en yfirleitt er ekkert hatur þar á milli. Þessir fara nú langt yfir strikið með þessari síðu finnst mér. Það verður að viðurkennast að það eru til nokkrir Benzar sem maður væri til í að eiga, að vísu flestir frá AMG. En BMW eru auðvitað alltaf bestir :D

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 14:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er náttúrulega bara silly. Það eru margir Benzar sem mig langar í, t.d. gamlir s og sl bílar og E500 svo eitthvað sé nefnt.

En mig langar í fleiri bimma!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 18:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já mér finnst þetta eiginlega einum of. Þó að ég sé ekki mikill Benz maður þá finnst mér þetta nú algjör óþarfi.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 21:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kull wrote:
Það hefur alltaf verið viss rígur á milli BMW og Benz en yfirleitt er ekkert hatur þar á milli. Þessir fara nú langt yfir strikið með þessari síðu finnst mér. Það verður að viðurkennast að það eru til nokkrir Benzar sem maður væri til í að eiga, að vísu flestir frá AMG. En BMW eru auðvitað alltaf bestir :D


Sammála að þessi síða er lítið annað en fáránleg.. en aftur á móti er nettur rígur á milli BMW og Benz alveg bráðnauðsynlegur.

Kíkið til dæmis á þessar tvær tímaritaauglýsingar þar sem BMW og Benz eru "aðeins" að skjóta hvor á annan. Alger snilld! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 23:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hihihi, já ég hló mig máttlausan þegar ég sá þessa efri, hún er snilld :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég skil ekki þennan ríg á milli BMW og Benz ??? báðir mjög góðir og flottir bílar sem koma frá besta bílframleiðslulandi. :D
Átti Benz á undan BMW-unum mínum og hann stóð sig mjög vel.
En reyndar kemur ekkert í stað BMW

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 09:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
LOL, frábærar auglýsingar og mér finsnt þessi efri nú betri!

Ég gæti nefnilega einmitt trúað því að BMW noti ekkert nema BENZ til að flytja bílana sína!

Þessi neðri er líka gott skot.

Ég mæli með heilbrigðum ríg en held við ættum að hafa vini okkar nálægt, menn sem fíla líka góða þýska bíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 10:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehehehe þetta eru frábærar auglýsingar!!! :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 13:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
iar wrote:
Kull wrote:
Það hefur alltaf verið viss rígur á milli BMW og Benz en yfirleitt er ekkert hatur þar á milli. Þessir fara nú langt yfir strikið með þessari síðu finnst mér. Það verður að viðurkennast að það eru til nokkrir Benzar sem maður væri til í að eiga, að vísu flestir frá AMG. En BMW eru auðvitað alltaf bestir :D


Sammála að þessi síða er lítið annað en fáránleg.. en aftur á móti er nettur rígur á milli BMW og Benz alveg bráðnauðsynlegur.

Kíkið til dæmis á þessar tvær tímaritaauglýsingar þar sem BMW og Benz eru "aðeins" að skjóta hvor á annan. Alger snilld! :-)


lol þessi efri er bara snilli


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group