bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Undarleg pæling
PostPosted: Mon 15. May 2006 04:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Jæja,
Ég var að bóna bíl í kvöld sem er svosem ekki sögu segjandi,
En meðan ég var að þurrka bílinn með vaskaskini fór ég allt í einu að hugsa um þessar gömlu dömubinda auglýsingar,t.d. þar sem konan missti dömubindið í fiskibúr og allt vatnið hvarf í dömubindið, og fiskurinn bara crazy útaf vatnið var horfið

Þá fór ég að pæla í hvernig það væri að nota slíkt í staðin fyrir vaskaskin

Já ég veit að það væri allt of creepy að nota dömubindi til að þurrka bílinn, en fyrir utan það, finnst mér það bara asni góð pæling


Er einhver með reynslusögur handa okkur hinum? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 07:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eflaust of mikið textíl í þeim. Fer eflaust illa með lakk.
Verður á endanum fullt af vatni?

Ps. You are freaky :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 07:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Menn sem eru advanced í þessum bónbransa vilja ekki sjá vaskaskinn hvort sem það er faka-svampskill eða the real McCoy.

Þeir nota bara microfiber, líka til að þurka.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Jæja Arnar minn, búinn að velta þessu fyrir mér lengi með þig. Ég held að þú sért endanlega búinn að lesa yfir þig :lol:

En þú ert þá væntanlega að meina að nota tæknina sem er til staðar, þ.e. að vera með einhvern vef sem dregur í sig þvílíkt mikið af vökva án þess að gefa nokkuð undan... en ekki að bókstaflega þurrka bílinn með gadgetti sem karlar koma ekki nálægt :D

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 12:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Microfiber, hvar fær maður svoleiðis og kostar það ekki formúgu?? Og hvernig er notagildið, einu sinni eða nokkur skipti??

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Fjarki wrote:
Microfiber, hvar fær maður svoleiðis og kostar það ekki formúgu?? Og hvernig er notagildið, einu sinni eða nokkur skipti??


Trefjatuskur kosta um 300 kr og þú getur notað þetta ótal sinnum, fæst nánast allstaðar og er mjög þægilegt.

Ekki myndi ég samt nenna að þurrka bílinn minn með trefjatusku á Íslandi... mjög lítil sjálfkrafa þornun nema það sé sól svo maður þyrfti að hafa sig allan við.

Trefjatuskur nota ég til að taka af bón, til að bera á leðursæti og stundum til að taka ryk af innréttingu ef það er mikið static.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 12:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú kaupir að sjálfsögðu microfiber klút sem er til þess að þurka.......... :wink:
Eða þú veist, þessir gulu á bensínstöðvunum henta líklega ekki vel í að þurka

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
bjahja wrote:
Þú kaupir að sjálfsögðu microfiber klút sem er til þess að þurka.......... :wink:
Eða þú veist, þessir gulu á bensínstöðvunum henta líklega ekki vel í að þurka


Hum... nú veit ég þá ekki hvaða klúta þú ert að tala um, hélt að það væri bara ein gerð af þessu. Ég hef notað bæði gula, bláa og hvíta trefjaklúta og mér finnst þeir allir eins :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 12:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég ætla að panta mér svona þegar ég panta loksins frá þeim, sú pöntun á bara eftir að verða svo helv dýr :?
http://www.autogeek.net/cobra-waffle-weave.html

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Ég ætla að panta mér svona þegar ég panta loksins frá þeim, sú pöntun á bara eftir að verða svo helv dýr :?
http://www.autogeek.net/cobra-waffle-weave.html


Ég var kominn uppí tugi þúsunda þegar ég ætlaði að panta um daginn, að vísu ekki frá þessum en svipaðri síðu. :? Ég reyndar "chicken-aði" á því.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jss wrote:
bjahja wrote:
Ég ætla að panta mér svona þegar ég panta loksins frá þeim, sú pöntun á bara eftir að verða svo helv dýr :?
http://www.autogeek.net/cobra-waffle-weave.html


Ég var kominn uppí tugi þúsunda þegar ég ætlaði að panta um daginn, að vísu ekki frá þessum en svipaðri síðu. :? Ég reyndar "chicken-aði" á því.


Ég pantaði frá þeim nokkra hluti og sé ekki eftir því. Pinnacle Soveragn og Wolfgang paint sealant ROKKA. Dollan af pinnacle kostar að vísu 69bucks... en hún er búin að endast svona 10-12 bónsession go er hálfnuð.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 14:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, mín pöntun hljómar einmitt upp á tugi þúsunda :? Tími því ekki núna, er að eyða það miklum pening í bílinn núna

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group