bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Teddi Benzari...
PostPosted: Sun 14. May 2006 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mig langaði bara að commenta á það hvað þessi Porsche hjá þér er fallegur. Mér tókst ekki að falla fyrir honum á þessum myndum sem ég sá af honum á Blýfæti, en hann kemur mun betur út í alvörunni. Töff hljóð og greinilega alvöru ökutæki á ferð.

Sá þig á Miklubraut um 2 leytið í nótt á ljósum :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Takk fyrir það Eggert.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Teddi Benzari...
PostPosted: Sun 14. May 2006 20:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eggert wrote:
Mig langaði bara að commenta á það hvað þessi Porsche hjá þér er fallegur. Mér tókst ekki að falla fyrir honum á þessum myndum sem ég sá af honum á Blýfæti, en hann kemur mun betur út í alvörunni. Töff hljóð og greinilega alvöru ökutæki á ferð.

Sá þig á Miklubraut um 2 leytið í nótt á ljósum :wink:


Þið verðið að plata Helga að Burra í myndatöku... þeir taka verulega góðar myndir...

Væri gaman að bæta Þresti í flóruna svona svart, rautt og hvítt - allir af sitthvorri kynslóðinni 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hef setið í þessum bíl,,,,,,,og hann HÖRKUVINNUR

kom á óvart vinnslan :shock:

bíllinn er einnig virkilega huggulegur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 21:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sá hann einmitt í dag og hann er ótrúlega fallegur.
Skoðaru skipti á 8 bimmum? :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
hef setið í þessum bíl,,,,,,,og hann HÖRKUVINNUR

kom á óvart vinnslan :shock:

bíllinn er einnig virkilega huggulegur

Þetta strumpast einmitt áfram þótt hestöflin séu frekar hófleg.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group