bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 12. May 2006 22:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Jæja þá er maður kominn á almennilegan bíl og varð 520ia 98 fyrir valinu og ekki er ég svikin af honum mjög þéttur og góður í akstri. 'eg ætla að henda inn myndum af sölunni og sendi svo myndir þegar ég er búinn að taka almennilegar af honum. myndirhttp://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIMAGE&BILASALA=13&BILAR_ID=203872&IMAGEID=7764


Last edited by jonsi on Sun 14. May 2006 20:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Fallegur þessi!!! liturinn alveg að gera sig...
finndu bara réttu blingerana og þá ertu kominn með þvílíkan "head-turner" :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Nákvæmlega, hvítt er málið í dag.

Flottar felgur undir og hann verður geggjaður.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Fri 12. May 2006 23:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
það verður það fysta sem verður gert að setja nýjar felgur. er að hugsa um rondell58 undir hann. Og svo er á planinu líka að setja ljósar filmur í rúðurnar vill ekki fara útí mjög dökkt held að það komi ekki vel út.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
nei alls ekki dökkt bara rétt skyggja gluggana allt nema framrúðuna og þá hafa dekkri filmu í aftur rúðunni en í hliðar gluggunum

Mæli með

ICE Filmuísetningar.
Dalvegi 16B
Kópavogi
517-1800
www.icefilmur.is
icefilmur@icefilmur.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hann öskrar Bling Bling felgur á mig !!!

Skemmtilegur litur, glæsikerra!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 23:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
þær koma :lol: var bara að fá hann í dag þurfti að hafa snör handtök því það var slegist um hann á sölunni.. og sé alls ekkert eftir því :D ef einhver gæti photoshoppa á hann einhverjar felgur væri það geðveikt kann ekkert á photoshop


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér eru einhverjar hugmyndir um hvernig felgur gera sig undir E39:

http://www.m5board.com/photopost/showgallery.php?cat=519

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Sá ég þennan bíl í Keflavík í dag? Sá allavega hvítan E39 sem mér fannst vera þokkalega töff 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 01:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Danni wrote:
Sá ég þennan bíl í Keflavík í dag? Sá allavega hvítan E39 sem mér fannst vera þokkalega töff 8)


Það passar þessi bíll er í Keflavík


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 18:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Var næstum því búin að kaupa þennan hann var búin að segja já við tilboðinu og allt... Fór og prófaði og fannst hann eikkað skringilegur... fór með hann uppá höfða að láta kíkja á hann og þegar ég setti hann í gang festist spólvarnar ljósið á og hann var bara alveg að drepast... drap á honum og sett í gang og þá var alltilag...

ENNNNN ég er með brjálað fetish fyrir hvítum 5 og 7 og mér laaangar svoooo í... Hefði tekið þennan ef hann hefði verið 523-540...

Til hamingju! og það veeeerða að fara bling bling felgur undir svona kvikindi...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
jonsi wrote:
Danni wrote:
Sá ég þennan bíl í Keflavík í dag? Sá allavega hvítan E39 sem mér fannst vera þokkalega töff 8)


Það passar þessi bíll er í Keflavík


Sá hann aftur áðan... bara svalur bíll 8)

Hvítur er að fara E39 þokkalega vel finnst mér og það eina sem þessum vantar eru góðar felgur og kannski smá lækkun og þá er hann set ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 12:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
flottur þessi
ef ég ætti svona þá færu annað hvort 19" haman eins og ONNO er á eða svartar ac snic. með póleruðu lippi undir bílinn :
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessar gætu nú alveg virkað undir þeim hvíta:

http://cgi.ebay.de/18-ZOLL-RONAL-Felgen-BMW-E39-E-39-M5-2-teilig_W0QQitemZ8063632543QQcategoryZ9888QQrdZ1QQcmdZViewItem

EDIT: Og þessar.... :
http://cgi.ebay.de/BMW-M5-E39-5er-BBS-Le-Mans-19-Zoll-Alufelgen_W0QQitemZ8065584160QQcategoryZ9892QQrdZ1QQcmdZViewItem

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 17:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
BMWaff wrote:
Var næstum því búin að kaupa þennan hann var búin að segja já við tilboðinu og allt... Fór og prófaði og fannst hann eikkað skringilegur... fór með hann uppá höfða að láta kíkja á hann og þegar ég setti hann í gang festist spólvarnar ljósið á og hann var bara alveg að drepast... drap á honum og sett í gang og þá var alltilag...

ENNNNN ég er með brjálað fetish fyrir hvítum 5 og 7 og mér laaangar svoooo í... Hefði tekið þennan ef hann hefði verið 523-540...

Til hamingju! og það veeeerða að fara bling bling felgur undir svona kvikindi...


Ekkert verið neitt svoleiðis vesen á honum síðan að ég fékk hann enda ný kominn úr vélarstillingu og svoleiðis og gengur bara alveg eins og klukka..

Varðandi felgur þá er maður bara svona spá hvað kæmi best út á honum. Já ég hugsa að ég lækki hann líka aðeins. Vest að maður hefur engann tíma til að spá í þetta það er svona gaman að keyra


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group