bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 09:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: V-power is no more:(
PostPosted: Fri 12. May 2006 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég ætlaði að fylla zetuna í gærkvöldi á Birkimelnum en þar er ein af fáum stöðvum sem selja V-power. Þegar ég stíg útúr bílnum þá fæ ég að vita að v-power sé búið og komi bara ekkert aftur :(

Ég varð bara að skrölta með skottið á milli lappanna til Esso að taka 98okt sem er þá í fyrsta sinn sem zetan fær ekki að drekka v-power síðan ég kaupi bílinn. Eflaust ekkert verra bensín en mér leið bara vel með að kaupa alltaf dýrasta og þá líklega besta bensínið á bílinn minn.

Er þetta bara staðreyndin, að V-power sé "loksins" hætt í sölu :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hefurðu bara keyrt hann á V power !!$$$$$$!!

En ég hefði viljað hafa það áfram, ég tók það alltaf annað slagið

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
S50 á helst ekki að fá minna en 98ROZ og munurinn á 98okt Esso og V-Power hefur yfirleitt verið <1kr/l svo ég tók bara alltaf V-Power. Mér gæti ekki verið meira sama hvað bensínið kostar á zetuna, ég tek bara það besta og er sáttur :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Já, leiðinlegt að þetta hafi dottið upp fyrir. Það virðst bara ekki vera markaður fyrir þetta hérna heima, ekki nógu margir sem vilja "bara það besta" :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Hefurðu bara keyrt hann á V power !!$$$$$$!!


Hann hefur nú ekkert keyrt hann mikið..... :D

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kull wrote:
Já, leiðinlegt að þetta hafi dottið upp fyrir. Það virðst bara ekki vera markaður fyrir þetta hérna heima, ekki nógu margir sem vilja "bara það besta" :)

Held að það sé reyndar rangt hjá þér, held að það séu mjög margir sem vilja það besta en bara fáir sem að týma því :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
er þá ekki 100okt málið víst að 99okt sé hætt?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það er frekar leiðinlegt að vinna hjá skeljungi en þurfa að mæla með því að fólk taki bensín annarsstaðar afþví þeir selja ekkert nema A-B bíla bensín :?
Við vorum eina stöðin(Select Birkimel) sem var enn með V-power, en það kláraðist bara fyrir nokkrum dögum.

Ég er búinn að reyna að spyrja útí þetta, og svörin eru eitthvað misjöfn en þetta snýst víst allt bara um peninga.
Þeir segja að þeir þurfi að taka V-power í svo miklu magni og það seljist svo lítið.............Þannig þeir sem vilja fá alvöru blýlaust bensín verða að versla bara við Esso eða Olís.


100okt í skógarhlíð er með blýi, ég hef tekið það stundum á minn og það virkar alveg ágætlega...en það eru víst ekki allir sem geta notað blýbensín.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þetta entist ekki lengi...

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Og svo fyrir þá sem ekki Vita Hvar Olís selur 100okt bensínið þá er Sjálfsafgreiðslu sala hjá ryðvörninni og Bílasöluni Upp á höfða (á móti ESSO ártúni (norðan meiginn))
Svo er það bara Google maps Sjá hér.
A.T.H ég er búinn að laga staðsettninguna.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Fri 12. May 2006 15:05, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 14:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Hvað kostar líterinn?

Og þetta google map?
Er þetta ekki bílastæðið hjá kringlunni?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 14:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Arnarf wrote:
Hvað kostar líterinn?

Og þetta google map?
Er þetta ekki bílastæðið hjá kringlunni?


Þetta 100 okt bensín er þarna á milli JR bílasölunnar og Hlöllabáta. Uppá höfða.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 15:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
skelli inn smá skýringarmynd líka

Image

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 16:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Svona smá nooba spurning, en hvað gerir blýið í bensini? má þá setja svona í bíl sem biður um unleaded? getur það skemmt eitthvað?

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
nitro wrote:
Svona smá nooba spurning, en hvað gerir blýið í bensini? má þá setja svona í bíl sem biður um unleaded? getur það skemmt eitthvað?


Ég las einhversstaðar að blýið smyrji ventlabotnana eða eitthvað í þá áttina.

Ekki nota blýbensín á bíl sem heimtar blýlaust, það skemmir víst eitthvað.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group