reynir.net wrote:
það er ágætis vesen að skipta um þetta, þú þarft risastóran lykil, og herslumæli. kostar kanski 2gja tíma vinnu hjá einhverjum sem kann áþetta eins og t.d. stimpli eða tb. + varahlutir. Og þá verður það almennilega gert.
lýsingin á biluninni er frekar þannig að þú heyrir meiri hávaða ef þú leggur á hann á ferð, þá á þá hlið sem legan er, hávaðinn eykst eftir því sem þú ferð hraðar.
ef þetta er í framdekki, geturðu tjakkað hann upp og tekið á dekkinu og þá er líklega smá slag í því, það getur þó stafað af öðru, eins og stýrisendum eða ónýtum spindlum.
þetta eru ekki hávær hljóð.... eða ekki nema þú sért kominn á mikla ferð, og legan sé mjög illa farin.
kv
reynir.net
til hvers þarftu herslu málir?