UK er bæði gott og slæmt.
Það er gott því að þá er Norrænuferðin styttri og það er fullt af góðum akstursvegum þar!!
Það slæma er að þessir brjálæðingar keyra allir vitlausu megin!!
Annars myndi ég halda að góð uppskrift að svona ferð fyrir bílafrík væri að taka Norrænu til Danmerkur, keyra niður Þýskaland (Nurburgring ofl), Austurríki og til Ítalíu. Þar er hægt að gera ýmislegt, ströndin fyrir þá sem það vilja - hellingur af áhugaverðu bílastöffi að skoða í kringum Modena/Maranello (Ferrari, Lamborghini, Zonda, etc. etc.). Mikið af góðum akstursvegum bæði í Toskana og Dolomítafjöllunum.
Heyrðu bíddu... þessi uppskrift hljómar kunnuglega...

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...