bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 09:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 08. May 2006 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Tók enginn eftir Þórði (bimmer) í upphitunarþættinum fyrir Formúluna(7.4.2006)?
Flottur. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. May 2006 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dr. E31 wrote:
Tók enginn eftir Þórði (bimmer) í upphitunarþættinum fyrir Formúluna(7.4.2006)?
Flottur. 8)


jújú,, sá hann í blá lokinn,
kappinn bara kominn vel á meðal manna í íslenskri bílamenningu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. May 2006 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Já þetta kom frekar óvænt upp á laugardeginum og er á ábyrgð þeirra L2C hjóna :) Var plataður í þetta á sýningunni hjá Bílabúð Benna.

Var bara fínt að spjalla við þessa gaura, á reyndar eftir að horfa á þetta sjálfur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. May 2006 21:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Verður þetta endursýnt einhverntímann

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. May 2006 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er ,,,,,,,,LEGEND þáttur :)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. May 2006 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Er ekki hægt að sjá þetta á netinu?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Er ekki hægt að sjá þetta á netinu?


Með dyggri hjálp systur konunnar þá fékk ég eintak á VHS og grabbaði á tölvutækt þann hluta sem við Helgi vorum á svæðinu:

http://www.onno.is/thordur/m5/eurotrip/nurburgring/F1_upphitun_256K.wmv

Vonandi verða þeir ekki brjálaðir hjá RUV þó maður skelli þessu á netið :?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
bimmer wrote:
Aron Andrew wrote:
Er ekki hægt að sjá þetta á netinu?


Með dyggri hjálp systur konunnar þá fékk ég eintak á VHS og grabbaði á tölvutækt þann hluta sem við Helgi vorum á svæðinu:

http://www.onno.is/thordur/m5/eurotrip/nurburgring/F1_upphitun_256K.wmv

Vonandi verða þeir ekki brjálaðir hjá RUV þó maður skelli þessu á netið :?

Hm sé ekkert :cry:

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bimmer wrote:
Aron Andrew wrote:
Er ekki hægt að sjá þetta á netinu?


Með dyggri hjálp systur konunnar þá fékk ég eintak á VHS og grabbaði á tölvutækt þann hluta sem við Helgi vorum á svæðinu:

http://www.onno.is/thordur/m5/eurotrip/nurburgring/F1_upphitun_256K.wmv

Vonandi verða þeir ekki brjálaðir hjá RUV þó maður skelli þessu á netið :?
Flottur 8)
Góðir líka að tala þarna um braut á íslandi og svona

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þórður BARA flottur þarna og ég er sammála Danna!
Flott hjá ykkur að tala um brautarskort! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 23:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Djöfull kemur kallinn vel út :wink:
En já flott að tala um brautina, vonandi að það fari eitthvað að gerast í því á næstu árum :)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 07:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er ekki verið að geta þess hver tók klippið af þér í brautinni :wink:

Þetta kom mjög vel út hjá Þórði, píparinn er hinsvegar ekki neitt sérlega málgefinn. En virkilega glæsilegt að sjá alla koma brautarmálum á framfæri :!: Umfjöllunin virðist vera að fara hægt og rólega af stað.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Já Ingvar, ég biðst afsökunar á að hafa ekki komið þessum MIKILVÆGU upplýsingum til skila..... :D

Helgi var bara held ég pínu stressaður - hann er alveg vel skrafhreifinn off camera.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 19:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
Já Ingvar, ég biðst afsökunar á að hafa ekki komið þessum MIKILVÆGU upplýsingum til skila..... :D

Helgi var bara held ég pínu stressaður - hann er alveg vel skrafhreifinn off camera.


Mjög mikilvægt sko, hefði átt að vera á credit listanum :lol: :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group