Friðrik wrote:
sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér
ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....
Vonandi tókstu þetta comment ekkert nærri þér, smá joker.
Varðandi partana þá hefði þurft að leysa af þeim alla gömlu lakk og sparsdrulluna áður en þeir voru málaðir hvítir,og vinna uppfrá stáli........en hver vill borga fyrir það
Fær sem maður borgar fyrir...
Það sem þú kallar ,,smá joker´´ er að mínu mati algjörlega óviðeigandi og fer talsvert yfir strikið.
Ég vona bara að Friðrik hætti ekki að stunda spjallið út af þessu, mér hefur alltaf þótt þessi 628 bíll helvíti töff!