bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 11:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvíti 628 bíllinn
PostPosted: Tue 09. May 2006 00:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvar er hvíti 628 bíllinn mð númerinu MA-310 í dag?
Einhver hérna sem á hann?
Er hann kannski falur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 17:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Ég sé ekki betur en að hann sé afskráður og úr umferð inná Ekju en ég skal senda PM um eigandann :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 17:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schnitzerinn wrote:
Ég sé ekki betur en að hann sé afskráður og úr umferð inná Ekju en ég skal senda PM um eigandann :wink:
Takk ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég sá Hvítan 628 uppí B&L í dag, var ekki á númerum sýndist mér...Gæti verið sá bíll

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ég var uppí b&l í næstum allan dag sá engan 628. sá bara 728 e23. er mikið uppí b&l að vesenast í kringum vinnuna, mátt alveg segja hvar hann var. fyrir ofan eða neðan.?

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvíti 628 bíllinn
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Djofullinn wrote:
Hvar er hvíti 628 bíllinn mð númerinu MA-310 í dag?
Einhver hérna sem á hann?
Er hann kannski falur?



Á að fara bæta í dótakassann? :lol: :lol:

Alltaf finnur maður pláss :wink:


Last edited by Sezar on Sun 14. May 2006 01:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
ooohhhh það var örugglega 728 sem ég sá... hvítur að lit þetta hefur eitthvað fu***st í hausnum á mér :) Sá hann fyrir framan hjá bílalandi

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 00:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
heillegasti e23 bíll sem ég hef séð í mörg ár. veit ekki hver á hann. 728IA ekki með leðri

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvíti 628 bíllinn
PostPosted: Wed 10. May 2006 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sezar wrote:
Djofullinn wrote:
Hvar er hvíti 628 bíllinn mð númerinu MA-310 í dag?
Einhver hérna sem á hann?
Er hann kannski falur?


Það var gusað yfir hann á verkstæðinu mínu fyrir ca.ári, hann hafði þá lent í slæmu framtjóni og var búið að tjasla einhverjum lélegum partahlutum á hann . Þá var einhver líttill pjakkur sem átti hann, var að vinna í 11-11 Grensásvegi(Stóð þar alltaf).Ekta gaur sem væri í "Buity and the geek" þættinum á stöð 2.

Á að fara bæta í dótakassann? :lol: :lol:

Alltaf finnur maður pláss :wink:


Eigandinn heitir Friðrik og er skráður hér á spjallið....

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 21:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Friðrik wrote:
sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....


Last edited by Sezar on Sun 14. May 2006 01:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Sezar wrote:
Friðrik wrote:
sælir,
já, ég á bílinn og það eru nokkrir búnir að hafa samband við mig útaf honum. og já ég lenti í tjóni á honum sem var leiðinlegt en varahlutirnir, sem ég var lengi að finna og endaði á að flytja inn frá þýskalandi, voru ekki lélegir, eina sem var lélegt við fráganginn á bílnum var málningarvinnan sem var vægast sagt ömurleg frá faglegu sjónarhorni séð. og já ég lék einmitt í þessum þætti á stöð tvö. Ef þið viljið ræða við mig um bílinn þá er emailið hjá mér ffg1@hi.is ..
Vegna þess að "einhverra" hluta vegna er ég hættur að stunda þetta spjall....


:lol: :lol:
Vonandi tókstu þetta comment ekkert nærri þér, smá joker.
Varðandi partana þá hefði þurft að leysa af þeim alla gömlu lakk og sparsdrulluna áður en þeir voru málaðir hvítir,og vinna uppfrá stáli........en hver vill borga fyrir það :roll:
Fær sem maður borgar fyrir...


Það sem þú kallar ,,smá joker´´ er að mínu mati algjörlega óviðeigandi og fer talsvert yfir strikið. :roll:
Ég vona bara að Friðrik hætti ekki að stunda spjallið út af þessu, mér hefur alltaf þótt þessi 628 bíll helvíti töff!

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Friðrik, ekki láta þetta ósmekklega comment frá Sezar fæla þig frá spjallinu.

Flestallir á spjallinu eru málefnalegir og almennilegir - vel þess virði að hafa samskipti við.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Friðrik, ekki láta þetta ósmekklega comment frá Sezar fæla þig frá spjallinu.

Flestallir á spjallinu eru málefnalegir og almennilegir - vel þess virði að hafa samskipti við.


Amen, 8)

We don't bite,,,, much :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 01:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
gunnar wrote:
bimmer wrote:
Friðrik, ekki láta þetta ósmekklega comment frá Sezar fæla þig frá spjallinu.

Flestallir á spjallinu eru málefnalegir og almennilegir - vel þess virði að hafa samskipti við.


Amen, 8)

We don't bite,,,, much :twisted:


Já, fyrirgefðu Friðrik. Tek þetta asnalega comment mitt út.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group