bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 09:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 530 Touring
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 20:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Kvöldið,

þekkir einhver til þessa bíls, og er þetta verð sem er ásættanlegt??

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=120809

Þetta er svona verð sem ég ætla að halda mig við, reyna leita að bíl í þessum verðflokki. Ætli maður geti fengið fínt eintak af 530D fyrir þennann pening??

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 21:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Hérna er verið að tala um nánast eins bíl... mjög fínir bílar...


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10413

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
nitro wrote:
Hérna er verið að tala um nánast eins bíl... mjög fínir bílar...


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10413


Þetta er reyndar dísel og bíllinn sem hann póstaði inn er ekki dísel :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 00:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Já, hann virðist vera mjög ánægður með hann. Enda ekkert a´ð því að eiga skemmtilegan 3.0 TDI mótor í skemmtilegum bíl. Sérstaklega eins og verðið á orkugjöfum er núna. En svoleiðis bíl mundi ég halda nokkuð dýrari í innkaupum. En eflaust mun þæginlegra að reka.

Eini gallinn við fimmuna finnst mér orðið að það eru komnir of margir á svoleiðis bíla, sérstaklega 540. OG þegar það eru komnir svona margir er bíllinn farinn að missa svoldinn sjarma og sérstaklega þegar maður er farinn að sjá einhverja 15 ára patta á svona bílum ef þið skiljið hvað ég meina.

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Snýst allt um að gera sitt eintak að því besta/flottasta. Þá selst hann pottþétt. 8)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Vinur minn var að kaupa sér nákvæmlega eins bíl.. nema bara silfurgrá-an..

530.. virkar svakalega verð ég að segja...

Geggjað flottur bíll og allt !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 23:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Angelic0- wrote:
Vinur minn var að kaupa sér nákvæmlega eins bíl.. nema bara silfurgrá-an..

530.. virkar svakalega verð ég að segja...

Geggjað flottur bíll og allt !


Já, allavega miðað vð svona fyrstu sýn á tölum og fleira þá gæti ég trúað að hann sé að virka ágætlega, samt spurning hvort það er þá ekki betra fara bara strax í 540 8)

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 530 Touring
PostPosted: Wed 03. May 2006 10:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Fjarki wrote:
Kvöldið,

þekkir einhver til þessa bíls, og er þetta verð sem er ásættanlegt??

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=120809

Þetta er svona verð sem ég ætla að halda mig við, reyna leita að bíl í þessum verðflokki. Ætli maður geti fengið fínt eintak af 530D fyrir þennann pening??


ég skoðaði þennann, flottur bíll, vel með farin á fínu verði.
um að gera að prófa, og bera saman 530i 530d og 540i.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 21:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Já mikið rétt, það verður að prófa þetta bara, búinn að prófa einn 530D beinskiptann með M pakka og var sá bíll bara gæðingur. Svo verður maður að fara finna næsta og prófa.

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 22:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Fjarki wrote:
Já mikið rétt, það verður að prófa þetta bara, búinn að prófa einn 530D beinskiptann með M pakka og var sá bíll bara gæðingur. Svo verður maður að fara finna næsta og prófa.


ef þig langar að prufa 530d sjálfskiptan, þá er ég í síma 858 7890.
Torfi

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. May 2006 08:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
mér finnst þessi alveg skuggalega flottur allavega :P

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. May 2006 20:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
ta wrote:
Fjarki wrote:
Já mikið rétt, það verður að prófa þetta bara, búinn að prófa einn 530D beinskiptann með M pakka og var sá bíll bara gæðingur. Svo verður maður að fara finna næsta og prófa.


ef þig langar að prufa 530d sjálfskiptan, þá er ég í síma 858 7890.
Torfi


Takk fyrir það, ég mun hafa samband.

En ég er búinn að komast af því að hann verður að vera með M-pakka, eiginlega nauðsynlegt :lol:
Bara uppá coolið hahah

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jun 2006 00:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Jæja, er ennþá aðeins að pæla.

Langar í 530D eða 330D. Er það raunhæfur kostur að flytja inn svoleiðis bíl fyrir 2,5 millur. 2001-2002 ekinn undir 100 þúsund. Flott eintak með góða sögu. Og vel búinn

Beinskiptur skal hann vera, og hvernig er með þristinn, er hægt að fá hann með M-pakka??

Hafa menn einhverja góða punkta í sambandi við þessar pælingar.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jun 2006 00:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=140591


Eru menn eitthvað búnir að skoða þennan bíl?? Bara flottur bíll og virðist í fínu lagi með ágætis sögu á bakvið sig.

Einhver sem þekkir til eða búinn að kynna sér málið.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jun 2006 00:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Fjarki wrote:
Jæja, er ennþá aðeins að pæla.

Langar í 530D eða 330D. Er það raunhæfur kostur að flytja inn svoleiðis bíl fyrir 2,5 millur. 2001-2002 ekinn undir 100 þúsund. Flott eintak með góða sögu. Og vel búinn

Beinskiptur skal hann vera, og hvernig er með þristinn, er hægt að fá hann með M-pakka??

Hafa menn einhverja góða punkta í sambandi við þessar pælingar.


Góðar stundir


Ættir að geta fengið 330d ´02 ekinn í kringum 100 þús á um 2,5 kominn inn. Ég fann einn slíkan um daginn sem ég var alvarlega að spá í og sá var ekinn 111 þús, einn eigandi frá upphafi, beinskiptur, með topplúgu, xenon og Harman Kardon. Sá var að detta inn á um 2,5.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group