bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spindilkúla í e36
PostPosted: Mon 02. Jun 2003 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Veit einhver hvernig maður getur komið nýrri spindilkúlu fyrir í control arminn? Maður þyrfti helst að eiga pressu en ég á hana ekki til. Ef einhver kann eitthvað trikk eða á pressu og er tilbúinn að lána mér hana í 1-2 klst þá væri það frábært. Ég er búinn að ná gömlu kúlunni úr og nú er bara að setja þá nýju í.
Image
Bíllinn er ekki í ökuhæfu ástandi skiljanlega.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 02:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gaurinn uppí, b&l var að tala um að það þyrfti eithvað sérstakt verkfæri í þetta. Það væri algengt að þetta væri vitlaust látið í, eins og hjá einhverjum hérna í klúbbnum man ekki hverjum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Hér
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Það var bíllinn minn. Atli í B&L sagði að spindilkúlurnar (sem eru 2 mánaða gamlar) hjá mér væru vitlaust settar í og myndu þess vegna endast mikið styttra. Hann var með eitthvað galdratól til að setja þetta í. Hann talaði líka um hlífðargúmmí sem aldrei væri sett á nema hjá þeim í B&L. Ég veit ekki hvort þetta var söluræða eða nauðsynlegt!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
söluræða!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Já þetta er eitthvað mjög sérstakt tól. Ég reyndi að kaupa þetta út um allt en án árangurs hélt að hægt væri að kaupa svona universal pressu sett, en þetta er aðeins sérhæfðara dæmi. Tók bara "control arm'inn" úr og fór með þetta í Tækniþjónustu Bifreiða sem redduðu málinu og rukkuðu mig um 1500 fyrir sem mér finnst vera mjög gott mál. Þeir þurftu að sérpanta tólið að utan. Stykkið er alveg rétt sett í m.v. TIS. 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er einmitt að fara með minn til B&L 11/6 og láta skipta um spindilkúlu. Gaurinn í afgreiðslunni sagði að það þurfti líklega að skipa um báðar. Sagði honum að þeir á verkstæðinu væru búnir að skoða þetta og þeir gáfu ekkert út á aðra spindilkúluna. Hann spurði þá hvort þeir ættu samt ekki að kíkja á þetta fyrir mig!!!!

Þetta hlýtur að vera eitthvað grín, þar sem þeir eru búnir nú þegar að kíkja á þetta!?!? Svo ég býst við að vera rukkaður um 2 spindilkúlur og örugglega meira en 1 tíma eins og var sagt við mig á bogl daginum. :?

Sjáum samt til... :arrow:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 01:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það er bara kunna að slá þetta saman

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Lét skipta um "þessar" blessaðar spindilkúlur... það kom auðvitað í ljós að hin spindilkúlan var eitthvað farin að láta á sjá. Lét hann bara skipta um hana. Er samt sáttur... rukkuðu mig fyrir 1 og 1/2 tíma en ekki 2 eins og gaurinn sagði við mig í símann. Tekur kannski ekki svona langan tíma að skipta um þetta...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 00:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
gerði þetta í bílnum hjá gunna vorum c.a 30min með því að taka spyrnuna úr

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Eigiði græjuna??

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
nei halli notaði bara gullhendurnar sínar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group