bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Powdercoating og fl.
PostPosted: Fri 05. May 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hefur einhver spáð eitthvað að ráði í þetta powder coating?

http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=324243

Þetta tókst alveg sudda vel hjá honum! :)

Púðrið sem þeir úða yfir er 100% non toxic svo það er ekkert hættulegt að stússast í þessu :) hef fylgst með þegar gulu 6hyrndu bónusgrindurnar litlu sem eru útum allt eru powdercoataðar :) þetta er massatöff dæmi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 17:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann

Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 19:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn

Nákvæmlega það sem ég hugsaði :wink: en djöfull hefði ég ekki tímt Hamann í svona tilraunastarfsemi (ef það hefði fokkast upp) :shock: En þetta er mjög flott annars..

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Last edited by ///Matti on Fri 05. May 2006 19:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
það stendur einhversstaðar í þráðnum að þetta sé ekki fyrsta skiptið sem hann gerir þetta minnir mig..:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Djofullinn wrote:
Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann

Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur :)


Hmm, gæti þá þessir kraftsmeðlimir pólerað mínar felgur og litað miðjurnar svartar eins og photoshoppið í bón þræðinum mínum?
Hvað ætli þeir myndu taka fyrir það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Arnarf wrote:
Djofullinn wrote:
Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann

Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur :)


Hmm, gæti þá þessir kraftsmeðlimir pólerað mínar felgur og litað miðjurnar svartar eins og photoshoppið í bón þræðinum mínum?
Hvað ætli þeir myndu taka fyrir það


það þarf RISA ofn til að taka felgur og ég efast um að nokkur hér komist í svoleiðis ofn auðveldlega

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Svezel wrote:
Arnarf wrote:
Djofullinn wrote:
Skil samt ekki afhverju hann skildi ekki eftir allan kantinn. Hefði verið miklu flottara að vera með allan kantinn póleraðann

Annars MASSA kúl. Það eru allavega 2 kraftarar búnir að kaupa sér svona græjur :)


Hmm, gæti þá þessir kraftsmeðlimir pólerað mínar felgur og litað miðjurnar svartar eins og photoshoppið í bón þræðinum mínum?
Hvað ætli þeir myndu taka fyrir það


það þarf RISA ofn til að taka felgur og ég efast um að nokkur hér komist í svoleiðis ofn auðveldlega


Hins vegar ef einhver hér hefur aðgang að svoleiðis þá gætu fjölmörg viðskipti fylgt því. :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 20:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
hmm ég hef aðgang af risastórum keramik brennsluofni .....

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég hef ekki beint "aðgang" að ofninum en ég ætla að reyna að díla um að fá að gera tilraunir.. það er alveg nógu stór ofn til að baka 8-12 felgur í einu ;) hann er bara í notkun í annað en bara on buissness hours :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group