bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Rauður 318is til sölu
PostPosted: Fri 05. May 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Shii hvað ég fýla hann á þessum felgum :)

Fínasta verð líka virðist vera!
Bara láta vita að ég tengist þessu ekki neitt... sá þetta bara á netinu :lol:

http://www.69.is/openlink.php?id=5149

Image

Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er þetta ekki bíllinn sem fór í döðlur eftir eitthvað hraðakstursævintýrið?
Minnir samt að toppurinn á honum hafi kramist niður og eitthvað annað sniðugt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ljótt samt að hafa rimlana í nýrunum rauða :puker:

En samt þrusuflottur bíll, mig langar í hann :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem fór í döðlur eftir eitthvað hraðakstursævintýrið?
Minnir samt að toppurinn á honum hafi kramist niður og eitthvað annað sniðugt :)

Það getur verið...

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=fazmo

Ef að þetta eru sömu bílar þá já
:P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég spurði að því inná síðunni hjá þér... sjáum hvað gaurinn segir :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem fór í döðlur eftir eitthvað hraðakstursævintýrið?
Minnir samt að toppurinn á honum hafi kramist niður og eitthvað annað sniðugt :)


Þetta er ekki hann, sá bíll gjöreyðilagðist vægast sagt, (það er að segja ef við erum að tala um sama bíl) en sá sem á þennan er sá sami og átti hinn bílinn s.s hann Hallli fazmo :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
98.OKT wrote:
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem fór í döðlur eftir eitthvað hraðakstursævintýrið?
Minnir samt að toppurinn á honum hafi kramist niður og eitthvað annað sniðugt :)


Þetta er ekki hann, sá bíll gjöreyðilagðist vægast sagt, (það er að segja ef við erum að tala um sama bíl) en sá sem á þennan er sá sami og átti hinn bílinn s.s hann Hallli fazmo :wink:
Hlaut að vera. Man einmitt eftir mynd af hinum eftir tjónið og hann var vægast sagt hand ónýtur :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sá þennan áðan, lookaði ágætlega, bara rauð grill eru ekki að gera sig, en þetta er ekki minn ;o

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristján Einar wrote:
sá þennan áðan, lookaði ágætlega, bara rauð grill eru ekki að gera sig, en þetta er ekki minn ;o

Þinn er heldur ekki samlitur :P
En er grillið ekki svona rautt hjá þér líka?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
arnibjorn wrote:
Kristján Einar wrote:
sá þennan áðan, lookaði ágætlega, bara rauð grill eru ekki að gera sig, en þetta er ekki minn ;o

Þinn er heldur ekki samlitur :P
En er grillið ekki svona rautt hjá þér líka?


var þannig þegar ég fékk hann, skipti strax, bara á ekki myndir af honum útaf tjóninu :$

hann kemur á götuna strax eftir helgi btw ;)

og ég er mikið að spá í að samlita hann.. veit samt ekki hvort ég tými að eyða peningum í þennan bíl

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristján Einar wrote:
arnibjorn wrote:
Kristján Einar wrote:
sá þennan áðan, lookaði ágætlega, bara rauð grill eru ekki að gera sig, en þetta er ekki minn ;o

Þinn er heldur ekki samlitur :P
En er grillið ekki svona rautt hjá þér líka?


var þannig þegar ég fékk hann, skipti strax, bara á ekki myndir af honum útaf tjóninu :$

hann kemur á götuna strax eftir helgi btw ;)

og ég er mikið að spá í að samlita hann.. veit samt ekki hvort ég tými að eyða peningum í þennan bíl

Nú.. lentiru í óhappi eða? :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 18:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
arnibjorn wrote:
Kristján Einar wrote:
arnibjorn wrote:
Kristján Einar wrote:
sá þennan áðan, lookaði ágætlega, bara rauð grill eru ekki að gera sig, en þetta er ekki minn ;o

Þinn er heldur ekki samlitur :P
En er grillið ekki svona rautt hjá þér líka?


var þannig þegar ég fékk hann, skipti strax, bara á ekki myndir af honum útaf tjóninu :$

hann kemur á götuna strax eftir helgi btw ;)

og ég er mikið að spá í að samlita hann.. veit samt ekki hvort ég tými að eyða peningum í þennan bíl

Nú.. lentiru í óhappi eða? :(


já hehe sagði ykkur aldrei frá því :P

var að keyra í heiðmörk, svona 3 vikum eftir að ég eignaðist hann, hvellsprakk að aftan í beygju snérist á staðnum og 3 metra fall framaf veginum... bara heppni að engin slasaðist

eina myndin sem ég fann, en framendin var allur í hönki líka, þarf að sprayta hann allan líka .. alltaf nice að fara í gegnum gaddavír ... :p

Image

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
:? :?
Leiðinlegt að heyra maður! Þetta er svo flottur bíll hjá þér :)
Gott að enginn meiddist!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ljótt að sjá, en alltaf gott þegar enginn slasast.

Ég myndi persónulega ekki samlita listana, bíllinn missir einhvernvegin allar línur þannig.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. May 2006 19:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Aron Andrew wrote:
Ljótt að sjá, en alltaf gott þegar enginn slasast.

Ég myndi persónulega ekki samlita listana, bíllinn missir einhvernvegin allar línur þannig.


okkar bílar skemdust mjög svipað, spyrnan var það eina sem brotnaði ;)

og já, þar er ég sammála

og svo verður hann bara flottari eftir þetta, nýr framendi og nýjar felgur ;)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group