bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 og E36 coilover kits
PostPosted: Tue 02. May 2006 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nú er dótið komið í hús hjá mér,

og ég get farið að setja í bíla fyrir fólk,

verðið er 30k í komið og stífleikinn er 350/450lbs
lækkun er frá lítið í mikið :)

Hafið samband í PM eða hérna bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er algjört djók verð!

Snilld!

Hvernig er feelið á þessu, finnur maður hvernig tíkallinn snýr þegar maður keyrir yfir hann?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. May 2006 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
gstuning wrote:
Nú er dótið komið í hús hjá mér,

og ég get farið að setja í bíla fyrir fólk,

verðið er 30k í komið og stífleikinn er 350/450lbs
lækkun er frá lítið í mikið :)

Hafið samband í PM eða hérna bara


30k allan hringinn :?:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Úújéé... þetta mun ég versla mér innan skamms :)

Gott að vita að þetta er komið :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
30k allann hringinn og engir demparar

ég var með svona í 325i mtech II bílnum og þetta var bara fínt,
ég setti svona í bílinn sem einsii á núna 318i og það virkaði bara fínt þar líka
Hann getur sagt hvernig hann fílar þetta,

Þetta eru base stífleikar , þannig að þetta er svipað og lækkunargormar bara, þetta er ekki eins og að keyra á kappaksturs gormum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
snilld 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
gstuning wrote:
30k allann hringinn og engir demparar

ég var með svona í 325i mtech II bílnum og þetta var bara fínt,
ég setti svona í bílinn sem einsii á núna 318i og það virkaði bara fínt þar líka
Hann getur sagt hvernig hann fílar þetta,

Þetta eru base stífleikar , þannig að þetta er svipað og lækkunargormar bara, þetta er ekki eins og að keyra á kappaksturs gormum

Djöfull er gaman að stökkva yfir í frúarbílinn og leka sér ;)
Hann liggur einsog hann eigi þingdarlögmálið, og eftir að gunni reddaði mér nýjum dempara en hann alls ekkert hastur að keira.. en samt að sjálfsögðu stífur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stanky fékk sér kit ,

Ég prufaði "7.25 gorma fyrst til að byrja með , hans er í max lækkun núna og ég fíla það ekki,

ég er búinn að tala við coilover gaurinn og hann ætlar að skipta út fyrir "6 gorma,, sem þýðir að kitið verður eins og ég vil hafa það,

þ.e í topp er það eins og 0-10mm lækkun eða svo
og í max lækkun er það um 70-80mm lækkun

ég á enn eitt E36 kit eftir ;)
það er specað alveg rétt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Hversu stífir eru orginal gormarnir í e30 og passar svona kitt í 325ix touring?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jon mar wrote:
Hversu stífir eru orginal gormarnir í e30 og passar svona kitt í 325ix touring?


original eru um 160lbs í mýksta en stífna svo þegar fjöðrunin leggs meira samann, ég er ekki með það alveg á hreinu stífleikann

Þetta passar í touring já

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Smá pæling.. fjöðrunarkerfið er í einhverju tómu rugli hjá mér.. bíllinn skoppar útum allan veg og það er meira en lítið erfitt að halda honum á veginum á sæmilegu malbiki á 100... ef maður þarf að fara að skipta um alls konar dótarí hvort eð er.... hmmm..... 8)

Ég veit EKKERT hvað þetta er þannig séð... Er reyndar með nýja gorma að aftan en spurning, EF dempararnir og allt er ónýtt eins og mig grunar... er þetta þá málið? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ValliFudd wrote:
Smá pæling.. fjöðrunarkerfið er í einhverju tómu rugli hjá mér.. bíllinn skoppar útum allan veg og það er meira en lítið erfitt að halda honum á veginum á sæmilegu malbiki á 100... ef maður þarf að fara að skipta um alls konar dótarí hvort eð er.... hmmm..... 8)

Ég veit EKKERT hvað þetta er þannig séð... Er reyndar með nýja gorma að aftan en spurning, EF dempararnir og allt er ónýtt eins og mig grunar... er þetta þá málið? :)


Ef hann skoppar útum allt ertu með ónýta dempara, þá þarftu nýja,
hafðu samband varðandi nýja KW eða Weitec dempara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
endilega addaðu mér inná msn hjá þér, þarf að eiga góðann aðgang að svona E30 nut 8) Svona fyrst ég ákvað að snúast á sveif með djöflinum. :lol:

jonmar@internet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group