bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Rakst á þennan á bílasölurúntinum í gær og rak augun í þennan miða og vá... setur maður ekki dísil á hann bara þegar maður smyr hann? hehe.. þetta ætti nú að duga ágætis vegalengd! :p

Image

Image

Image

By the way.. er ekki að reyna að selja þetta kvikindi eða neitt.. fannst þetta bara svo fyndið :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
SLAKUR á verðinu sá sem er að selja.

Veit nú að það er búið að laga öryggið í þessum bílum slatta... en er maður ekki nánast dauður ef maður klessir á í þessu ? Hvernig í fjandanum á þetta að verja mann ??

Þó að hann eyði bara 2L á hundraðið eða álíka þá réttlætir það engan veginn verðmiðann fyrir mér.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
reyndar... verðið á þessum dollum dugar alveg til að framleið allavega 10-15 svona dósir hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
WRONG! þessir bílar hafa komið ótrúlega vel útúr árekstratestum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 21:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Er þetta afturhjóladrifið :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
WRONG! þessir bílar hafa komið ótrúlega vel útúr árekstratestum


Enda þýskt eðal stál þarna á ferð 8) :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessir bílar hafa komið mjög vel út úr árekstrarprófunum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
ValliFudd wrote:
reyndar... verðið á þessum dollum dugar alveg til að framleið allavega 10-15 svona dósir hehe


..áhvílandi 1350

Hér er einn og skv. reiknivélinni er hann á 743.492,-

eru menn ekki fullbjartsýnir :roll:

Verð ökutækis í EUR: 4.700 EUR
Stofn til aðflutningsgjalda: 445.862 ISK
Aðflutningsgjöld 275.766 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK
Samtals: 743.492 ISK

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessir bílar eru samkvæmt öryggisprófum öruggari en e36, hvað þá e30 ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 07:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 00:51
Posts: 292
DiddiTa wrote:
Er þetta afturhjóladrifið :?:


jebb 8)

_________________
M.Benz 560se :seldur:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Thessir bilar eru frekar dyrir og thad er alveg astæda fyrir thvi. Thetta er litid, sparneytid og sterkt. Ef eg ætti heima i storborg tha myndi eg sko alveg vera til i einn svona, svo kemst thetta alveg sæmilega afram a hradbraut 8)

P.s. afsakid skort a islenskum stofum, er i færeyjum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Sá á netinu myndband af prófun á öryggi Smart, þá kom E Benz á þvílíkri ferð, man ekki hraðann og þrykkti í kyrrstæðan Smart'inn og það var ótrúlegt hversu vel smartinn kom út úr þessu.
Ekki bara þýskt stál heldur líka þýskt hugvit!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Skiptir engu þótt þetta sé Afturdrifið, krulli í Top Gear sannaði það að það er ekki í mannlegu færi að powerslide-a á Smart

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Skiptir engu þótt þetta sé Afturdrifið, krulli í Top Gear sannaði það að það er ekki í mannlegu færi að powerslide-a á Smart


hehehe, þetta vídjó vil ég sjá! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kristjan wrote:
Skiptir engu þótt þetta sé Afturdrifið, krulli í Top Gear sannaði það að það er ekki í mannlegu færi að powerslide-a á Smart


Krulli vissi greinilega ekkert hvað hann var að gera...

ÉG HEF POWERSLIDE-AÐ Á SMART !

Það er ekki gaman, það gerist ekki hratt, og það er ekki flott...

Það er asnalegt, það er scary og þér finnst einsog þú sért að velta !


Samt sem áður.. ýkt funky bílar í akstri.. ekkert gífurleg óþægindi einsog maður bjóst við :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group