Ég er með smá vandamál. Það er nýbunað skipta um spindla , stýrisenda og stýrislið á bíllnum hja mér , gæti verið að það þurfi að hjólastilla bíllinn eftir svona aðgerð or sum
Það vælir oft í dekkjunum í framdekkjunum þegar ég tek beygjur ( á litlum hraða) , eihvað sem var ekki áður. Búnað fylgjast með sliti á dekkjum , sé ekkert óeðlilegt. Svo var ég að keyra Kjalarnesi fyrir stuttu á nýjasta slitlaginu þar , sem er mjög slétt malbik , svo var rigning og bíllinn rásaði að framan á svona 60km , afar óþægileg tilfinning

Þetta truflar reyndar ekkert akstur á þurru hja mer , nema þetta væl í framdekkjum , enginn titringur eða neitt þannig...
Hefur einhver einhverja hugmynd ??
kv.Siggi