bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 14:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég sá glitta í þennan e30 318is hérna á Akureyri.
Er einhver hérna á spjallinu sem veit hvort hann sé til sölu, vinur minn hefur áhuga á honum.


Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þar sem ég er í þessu " iS " cruwi þá veit ég að eigandinn er skráður hér á spjallið undir nafninu Morri, en síðast þegar ég vissi þá var hann að fara að selja öðrun spjallverja okkar sem kallar sig Elliii. Báðir þessir strákar eru ekki mikið hér að mér vitandi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 18:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
jens wrote:
Þar sem ég er í þessu " iS " cruwi þá veit ég að eigandinn er skráður hér á spjallið undir nafninu Morri, en síðast þegar ég vissi þá var hann að fara að selja öðrun spjallverja okkar sem kallar sig Elliii. Báðir þessir strákar eru ekki mikið hér að mér vitandi.


Oki, ég prufa að tala við þennan Elliii og sjá hvað hann segir, þó mig gruni að það séu ekki miklar likur á því að hann sé til sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Arnar wrote:
Oki, ég prufa að tala við þennan Elliii og sjá hvað hann segir, þó mig gruni að það séu ekki miklar likur á því að hann sé til sölu.

Er ekki allt til sölu fyrir réttan pening? :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 20:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
srr wrote:
Arnar wrote:
Oki, ég prufa að tala við þennan Elliii og sjá hvað hann segir, þó mig gruni að það séu ekki miklar likur á því að hann sé til sölu.

Er ekki allt til sölu fyrir réttan pening? :)


Jújú það ser svo sem rétt, vandinn er bara að ákveða þennan rétta pening :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þetta gæti orðið fallegur bíll. Mig langar ...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Hvar er hann staðsettur? var eitthvað að keyra þarna um í gær og fann hann ekki...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Toppurinn á honum er reyndar vel beyglaður :?
En annars góður efniviður :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 02:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Hann er á Laufásgötunni, fyrir aftan eitthvað verkstæði/umboð held susuki eða eitthvað, var ekkert að spá í því. Það er samt læst hlið, var samt opið þegar ég skoðaði hann um daginn.

Toppurinn er ekki neitt rosalega ílla farin, ekkert sem má ekki laga. Þetta er eins og eitthver labbað yfir hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mér var sagt að bíllinn hefði farið rúmlega á hliðinna í djúpum snjó. Annars ætti að vera hækt að skipta um topp, hvernig ætli það sé gert.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jens wrote:
Mér var sagt að bíllinn hefði farið rúmlega á hliðinna í djúpum snjó. Annars ætti að vera hækt að skipta um topp, hvernig ætli það sé gert.


Að skipta um topp er eeezy zleezy... (að sögn Stjána á NISMO Sunny-num)

skorið af soðið á.. hann gerði þetta við 1600 sunny-inn sinn til að næla sér í topplúgu af GTi Sunny !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég myndi nú ekki treysta þannig mixi, held að boddíið myndi flexast of mikið í átökum og suðan myndi losna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
IceDev wrote:
Ég myndi nú ekki treysta þannig mixi, held að boddíið myndi flexast of mikið í átökum og suðan myndi losna


Suðan er mikið sterkari en boddýið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ekki að ástæðulausu að öxlar sem eru soðnir saman þola meira ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Uss, maður er greinilega ekki nógu vel að sér í suðufræðum :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group