Geirinn wrote:
Skruppum einu sinni til akureyrar við félagarnir með dúdda sem einn okkar kannaðist við. Svona eins konar samflot.
Allavega, aldrei lent í meiri ofsaakstri þegar ég hef verið farþegi á ævinni. Bílstjórinn okkar gat engan veginn sætt sig við að einhver myndi taka fram úr honum og heldur ekki að vera fyrir aftan bíl. Ökulagið var því eftir því, framúrakstur og aftur framúrakstur.
Þegar við mættum bílum og bílarnir á móti tóku ekki háu ljósin af þá hefndi hann sín á næsta bíl með að blikka hann eða með því að taka ekki af háu ljósin við mætingu.
Þegar við vorum undir esjunni þá tókum við framúr bíl á 160 í beygjunni, bara vegna þess að gaurinn sem var fyrir framan okkur var með einkanúmer sem ökumaðurinn hataði og þegar við vorum að nálgast Kjalarnes þá mættumst við þrír á veginum, þ.e. ||| og sem betur fer var vegurinn nægilega breiður til að rúma okkur alla hlið við hlið.
Þetta er bara hluti af þessu ógeði. Maðurinn er náttúrlega bara geðveikur og það sem verra er að það er slatti af svona liði þarna úti...... svona lið er bæði að drepa sig og aðra.

Geiri, afhverju drullaðiru ekki yfir gaurinn, eða yfirgafst bílinn, miðað við
fyrri reynslu, þá verð ég alveg brjálaður að lesa svona og myndi óhikað
fara út úr bílnum og labba heim ef ég væri með svona fávita í bíl. Sama
hvar ég væri og hvernig veðrið væri (með kaanski nokkrum undantekningum

)