bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 18:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 14:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eru einhverjar reglur eða lög í sambandi við að vera með bíla á erlendum númerum á íslandi?
Eru einhver hámarkstími sem bíllinn má vera hérlendis í einu?
Þarf að fá eitthvað sér leyfi?
Er bíllinn alveg löglegur á íslenskum götum? (þ.e.a.s ef hann væri með fulla skoðun erlendis frá)

Þá er ég að miða við að eigandi sé búsettur erlendis.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 16:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Bifreiðin þarf að vera tryggð. T.d. með alþjóðlegt tryggingaskírteini.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 16:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
drolezi wrote:
Bifreiðin þarf að vera tryggð. T.d. með alþjóðlegt tryggingaskírteini.
S.s ekki nóg að hún sé á tryggingum í því landi sem hún er skráð?
Þarf s.s auka alþjóðlega tryggingu?
Vita menn eitthvað hvað slíkt myndi kosta í þýskalandi? Eða í öðrum löndum til þess að fá einhverja hugmynd.
En er það ekki rétt hjá mér að ef þú ert með bíl á íslenskum númerum þá ert þú tryggður erlendis?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Djofullinn wrote:
drolezi wrote:
Bifreiðin þarf að vera tryggð. T.d. með alþjóðlegt tryggingaskírteini.
S.s ekki nóg að hún sé á tryggingum í því landi sem hún er skráð?
Þarf s.s auka alþjóðlega tryggingu?
Vita menn eitthvað hvað slíkt myndi kosta í þýskalandi? Eða í öðrum löndum til þess að fá einhverja hugmynd.
En er það ekki rétt hjá mér að ef þú ert með bíl á íslenskum númerum þá ert þú tryggður erlendis?


Tryggingar á Íslandi eru ekki háar miðað við önnur lönd, ef þú ert með
"grænt kort" frá viðkomandi tryggingafélagi(hvort sem það er innlent eða
erlent) þá ætti allt að vera í góðu lagi..

Spurning um að tjékka bara á tryggingafélögunum..

Einnig er "hert" eftirlit á bílum á erlendum númerum hér.. Minnir endilega
að ég hafi lesið grein í mbl. fyrir hálfu ári eða svo þess efnis að fólk hefði
verið að nota erlenda bifreið til einkanota eða eitthvað álíka. Man ekki
alveg.... :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það eina sem þú þarft er að spyrja tryggingafélagið hvort að Ísland sé ekki í góðu lagi, flest félög á EES svæðinu ættu að vera í góðu lagi. Ég spurði mitt félag nú um daginn og þetta var np. Varði aksturstíma á Íslandi þá færðu tímabundið akstursleyfi þega bíllinn kemur til landsins, þarft að vera með ljótann límmiða í framrúðunni. Eftir mánuð þarf að framlengja það hjá sýslumanni, nauðsynlegt að geyma miðann sem maður fær þegar bíllinn fær leyfið í byrjun. Ég held að þú getir verið í allt að 6 mánuði á svona tímabundnu.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 19:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Benni seldi nú 911 Targa bíl sem var hér allavega tvö sumur á erlendum númerum eða tollnúmerum áður en hann var skráður á íslensk númer. Eigandinn hefur sparað sér helling í vörugjöld og vsk, þar sem nývirðið hlýtur að vera niðurfært við útreikning á þessu :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Íslendingur fær ,,,,,,,,,,,,,,,,,EKKI,,,,,,,,,,,,,, leyfi til að aka á erlendum plötum nema að vera með búsetu erlendis,,(((((skráða)))) eða að maki viðkomandi sé skráður erlendis


þetta gildir um ,,,akstursleyfi..

ekki að fá að prófa bíl á erlendum plötum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Íslendingur fær ,,,,,,,,,,,,,,,,,EKKI,,,,,,,,,,,,,, leyfi til að aka á erlendum plötum nema að vera með búsetu erlendis,,(((((skráða)))) eða að maki viðkomandi sé skráður erlendis


þetta gildir um ,,,akstursleyfi..

ekki að fá að prófa bíl á erlendum plötum


hundleiðinlegar reglur :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svo stendur í reglunum sem fylgdu með akstursleifinu þegar ég kom til landsins að það megi ekki lána bílinn.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group