Kristjan PGT wrote:
Það er svalt að vera það sem maður er og þora að vera það.
Það er ekkert ósvalt við það að geta sett saman eins og eina stöku eða svo annað slagið, það er bara svalt.
Það verður sko það síðasta sem ég geri, að fara að gera eitthvað til að vera svalur. Það er EKKERT svalt við einstaklinga sem eru að reyna að vera svalir. Það er hins vegar svalt þegar fólk er svalt því það er bara svalt!
Bílarnir mínir held ég að verði ekkert flottari / ljótari við það að ég sé sá sem ég er

Svo að ég vitni í Terry Pratchet, sá sem skrifa ringworld bækurnar. Þá var regla af munkum sem áttu að vera cool og einn liður í cool prófinu var að þeir voru leiddir inn í stórt herbergi fullt af fötum og voru svo spurðir hvaða föt væru cool. Við þessari spurningu er bara eitt rétt svar: "allt sem ég klæðist er cool"