bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Tennis í Reykjavík
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Blessaðir Meðlimir.

Ég ætla að biðja um hjálp ykkar sem eruð búsettir í Reykjavík.
Ef þið eruð orðnir 18 ára þá langar mig að biðja ykkur alla um að fara inná þennan link og skrá ykkur.

Eina sem skiptir máli er að þið séuð orðnir 18 ára og eruð búsettir í RVK

http://www.tennis.is/new_page_25.htm

Quote:
Við hjá tennisráði Reykjavíkur erum með erindi til borgaryfirvalda um að bæta aðstöðu tennisíþróttarinnar með því að skapa innanhússaðstöðu fyrir tennisdeildirnar þrjár (Fjölnis, Víkings og Þróttar). Tennisráðið hefur verið með reglulegar æfingar fyrir börn, unglinga og afreksfólk í Kópavogi síðan 1994 en vegna vaxandi áhuga fyrir íþróttinni og þörf fyrir fleiri tennisvelli er komin tími fyrir innanhúss tennisaðstöðu í borginni.


Endilega að skrifa undir strákar, hjálpið bæði mér og öllum þeim sem spila tennis í Reykjavík. Hver undirskrift skiptir máli.

Takk fyrir mig :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég myndi skrifa undir ef ég væri orðinn 18 :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég vill að reykjavíkurborg eyði meiri pening í akstursíþróttir og að bæta þá aðstöðu, þannig að þangað til það er bætt þá er ég á móti því að aðstæða fyrir aðrar íþróttir sé bætt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
ég vill að reykjavíkurborg eyði meiri pening í akstursíþróttir og að bæta þá aðstöðu, þannig að þangað til það er bætt þá er ég á móti því að aðstæða fyrir aðrar íþróttir sé bætt



Heyr heyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 02:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
íbbi_ wrote:
ég vill að reykjavíkurborg eyði meiri pening í akstursíþróttir og að bæta þá aðstöðu, þannig að þangað til það er bætt þá er ég á móti því að aðstæða fyrir aðrar íþróttir sé bætt


Mér finnst þetta gott framtak hjá Tennisráðinu og skrifaði undir, myndi hiklaust skrifa undir samskonar lista ef það væri verið að berjast fyrir bættri aðstöðu fyrir akstursíþróttafólk. Þarf ekki einhver að taka sig til og gera svona almennilegan undirskriftarlista? Þessir petitiononline listar gera held ég ekki mikið.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
ég vill að reykjavíkurborg eyði meiri pening í akstursíþróttir og að bæta þá aðstöðu, þannig að þangað til það er bætt þá er ég á móti því að aðstæða fyrir aðrar íþróttir sé bætt


Gott fyrir þig,
Endilega þið allir hinir sem viljið styrkja þetta málefni skrifa undir :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 13:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er búinn að skrifa undir :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Ég er búinn að skrifa undir :)

Frábært takk fyrir það :)

Ríkið er að fá svo fáránlega mikinn pening útúr öllu þessu bensíni að þeir geta alveg byggt akstursbraut og tennishöll strákar :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 15:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Búinn að skrifa undir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Það er ekki eins og ráðamenn eigi eftir að sitja á fundið með tvö plögg. Annars vegar um aukningu á aðstöðu fyrir tennisfólk og hins vegar fyrir akstursíþróttaáhugamenn.

Þetta kemur allt í þeirri röð sem þeir hafa sjálfsagt þegar ákveðið og ég hugsa að við bílafólkið höfum náð að koma okkur þokkalega á framfæri síðustu vikur og mánuði.

Hvernig væri t.d. að bjóða lögreglustjóra á samkomu ? :lol:

Anyways. On T: Gangi ykkur vel með tennisið. 8)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Bara minna alla á að skrifa undir sem búa í RVK :)

Núna hef ég verið að æfa tennis í 10 ár og hef alltaf þurft að fara á veturna og spila í kópavogi sem sökkar því þar er lélegasta aðstaða í heimi til að spila!! :(

Endilega að skrifa undir og hjálpa og ef þið ætlið að vera jafn bitrir og "íbbi_" og "ValliFudd" og getið ekki hjálpað öðrum ef enginn hjálpar ykkur þá skuluð þið bara ekki skrifa undir.

En ég er ekki að biðja um mikið.. bara undirskrift ykkar sem getur skipt miklu máli :)

Takk strákar!!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er ekkert bitur.. þetta var bara mín skoðun, ekki bjóstu við að allir væru þessu hlyntir? sorry félagi þótt mér líki ekki tennis og gæti ekki verið meira sama um aðstöðuleysi þeirra sem það stunda, ekkert persónulegt út í þig eða þína :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
ég er ekkert bitur.. þetta var bara mín skoðun, ekki bjóstu við að allir væru þessu hlyntir? sorry félagi þótt mér líki ekki tennis og gæti ekki verið meira sama um aðstöðuleysi þeirra sem það stunda, ekkert persónulegt út í þig eða þína :wink:


Ég skil bara ekki af hverju þú ert á móti þessu..
Það er örugglega byggður einn mjög flottur gervigrassfótboltavöllur á hverri viku... skil ekki hvernig fólk getur verið á móti því að fólk sem stundar tennisíþróttina fái velli til að spila á innanhúss...

En hvað hefurðu á móti tennis?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er líka á móti öllum þessum fótbolltavöllum 8)

ég hef ekkert á móti tennis, ég er bara ekki nægilega hrifin af því til að vera samþykur því að það sé eytt opinberu fé í það.. sérstaklega meðan það er ekki talið réttlætanlegt að eyða pening í það sem okkur akstursíþróttaáhugamönnum dreymir um

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
ég er líka á móti öllum þessum fótbolltavöllum 8)

ég hef ekkert á móti tennis, ég er bara ekki nægilega hrifin af því til að vera samþykur því að það sé eytt opinberu fé í það.. sérstaklega meðan það er ekki talið réttlætanlegt að eyða pening í það sem okkur akstursíþróttaáhugamönnum dreymir um


Mig dreymir um það nákvæmlega sama og þig... bara tennishöll er inní sama draumnum :lol:

Ég skil þig svosem alveg.. bara leiðinlegt þegar að þú tekur það sérstaklega fram að þú ætlir ekki að hjálpa til... hefðir alveg eins getað sleppt því.

En þetta er þín skoðun og ekki ætla ég að reyna breyta henni!
Virði hana fullkomlega :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group