bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 17:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull er samt ljótt að hafa þessa fokkin krómrönd! SHADOWLINE fyrir mig takk 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Í öllum post 94 bimmum er shadowline málið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Annars eru bmwkrafts sýningarnar alltaf helvíti góðar hjá þeim, þannig að við grátum ekki mjög mikið ;)


Alveg sammála þessu. Þeir gera nokkuð vel við okkur. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Já sýninganar eru EÐALMEÐAL!


Djöfull fannst mér gott að keyra E90 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 20:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Finnst þessi bíll svakalega flottur! Með afturendann, þá mætti hann vera aðeins breiðari en hliðar lúkkið er flott.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gunnar wrote:


Mér fannst hann fönký (afturendinn) á þessari...

Image

Já, hann mætti vera breiðari

annars bara 8) :twisted:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 22:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Miðað við hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum með E90, þá er ég nokkuð sáttur við E92. Að vísu hjálpar liturinn á bílnum, sem er geðveikt svalur og bíllinn allur samsvarar sér vel.
Gott að sjá að Accent ljósin eru horfin sem eru á E90 og finnst þessi ljós bara alveg vera að virka...spurning um að fá sér E92 335 næst 8)

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 23:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ég er bara að fíla þetta nokkuð vel :wink: En með beltisdæmið þá er þetta nú ekkert nýtt,langt síðan Benzinn kom með þetta í 2 door.Þá kemur þetta fram þegar er svissað á bílinn,líða kannski 5-10 sec og svo fer þetta tilbaka :wink: helvíti cool..

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 00:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Classa bíll að framan en að aftan minnir hann mig á afturenda á Jaguar :oops: :roll: Fíla hann ekki :(

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já eins og þeir tóku mikla áhættu með fimmuna og sjöuna fannst mér spila full save leik með þristinn.. hann er hinsvegar alveg fallegur, þessi mætti vera breiðari að aftan finnst mér sona til að vera vígalegri, en mjög fallegur engu síður, og 335 turbo verður eflaust tuners favorite í framtíðini

eitt sem ég hef líka tekið eftir.. að það er alveg ALLUR munur á innrétinguni ef skjárinn er í henni, finnst hún alveg off án hans, alltof flöt og bein

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 00:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
íbbi_ wrote:
já eins og þeir tóku mikla áhættu með fimmuna og sjöuna fannst mér spila full save leik með þristinn.. hann er hinsvegar alveg fallegur, þessi mætti vera breiðari að aftan finnst mér sona til að vera vígalegri, en mjög fallegur engu síður, og 335 turbo verður eflaust tuners favorite í framtíðini

eitt sem ég hef líka tekið eftir.. að það er alveg ALLUR munur á innrétinguni ef skjárinn er í henni, finnst hún alveg off án hans, alltof flöt og bein


Það hefði verið ROSALEGA djarft að taka jafn mikla áhættu með þristinn, lang söluhæsti bmw-inn. Þannig að maður skilur alveg af hverju þeir gerðu það ekki. Hinsvegar er ég sammála þér, hefði viljað sjá þá taka meiri áhættu.
En engu að síður fíla ég þennan bíl í botn :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Held að þessi armur sem réttir manni beltið sé nú ekkert það léleg smíð. Vinur minn á Benz í eldri kanntinum og mig minnir að þetta virki bara alveg eins og það á að gera.

Þegar þessi verður kominn á proper felgur, svartur, filmaður, shadowline, lækkun og BSK... ussss.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já maður skilur vel af hverju þeir tóku ekki jafn mikla áhættu með þristinn.. salan á honum fjármagnar náttúrulega hönnun og smíði á alvöru bimmunum :D :D

neinei það er fullt a möguleikum í nýja þristinum.. góðir vélarmöguleikar, svo er að koma ný C lína frá aðalsamkepnisaðilanum, útkoma sá bíls á eflaust eftir að hafa mikið með það að gera hvernig þristinum á eftir að ganga

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Apr 2006 20:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Eins og með aðra coupe þrista þá eru þeir alveg að hitta naglann á höfuðið! Þetta er stórglæsilegt!

Það helsta sem mér finnst vera að honum er að afturendinn, þ.e. afturljósin aðallega, virðist vera ca. 5 árum eldri hönnun en restin af bílnum. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Apr 2006 21:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Afturljósin minna mig svakalega á Acura :roll:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group