bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég væri vel til í grill og bjór þó að bjór fari kannski ekki alltof vel saman við bílasamkomu :?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 09:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Þetta er brilliant hugmynd. Fær mitt atkvæði. Ég komst ekki í gær :( ég var í kökuafmæli

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 09:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jújú, bjór fer vel við EFTIR bílasamkomu... bara ekki á meðan :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 10:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er til í hvað sem er!

Alltaf gaman að grilla í frosti og myrkri, ég skal koma með höfuðljós :lol: !

Hvað verður þú með á númerum í vetur Sæmi?

Og Gunnar, M5 er bara meira fjör á 16" maður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 10:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég verð á 745i bílnum.

Er að klára hann núna, nýjar bremsur (svo maður geti stoppað þegar maður skrúfar frá Boostinu :) ) og svo boost controllið ásamt viðeigandi mælitækjum og dóti. Oil og turbo pressure gauge, air/fuel ratio meter, rising rate fuel pressure regulator.

Er svo að dytta að hinu og þessu útlitslega séð, og ætli maður massi hann ekki líka til að hafa hann sem sætastann. Erfitt að sætta sig við lakkið á honum eftir sexuna :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 10:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
það verður ekki minna gaman að sjá það tæki maður!

Það er greinilega hardcore maður sem velur sér 745 bíl sem vetrarbíl!

Það er ekkert á döfinni hjá þér að hafa bara 325IX sem vetrarbíl?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 18:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nahhh, frekar 525ix :) Annars er pabbi sennilega að fara að fá sér svoleiðiss bíl, ætli maður láti það ekki nægja.

Ég hef einhvernveginn aldrei verið mjög spenntur fyrir þristinum. 325ix og 525ix eru örugglega fínir bílar í snjóinn, en ég ætla að sjá hvað ég kemst bara á læstu að aftan!

Annars á ég ekki það mikinn pening að maður tími að kaupa eitthvað nýtt, eins og 525ix bíl :!:

Þarf að spara í vetur... :(

Svo myndi ég náttúrulega hvort eð er fara í eins bíl og þú átt, það verður næsti bíll sem ég kaupi þegar ég fer í aðeins nýrra.. Og gefst upp á öllu þessu dútli sem ég er með í gangi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 21:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér sýnist nú dútlið hafa skapað þér ansi góða og forvitnilega bíla!

Já, reyndar er M5-inn drullugóður í snjó, ekkert yfir honum að kvarta nema hann er náttúrulega of lágur.

Mér finnst eitthvað mjög kinky (in a good way) við fjórhjóladrifinn BMW, t.d. á kafi í snjó við hliðina á öllum jepplingunum uppí Bláfjöllum eða álíka!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group