bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 10:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bílar og sport sýning
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
http://bilarogsport.is/syning.html

Rakst á þráð á L2C um þessa sýningu og lýst bara mega vel á þetta :D
Gunni er að tala þar um að hann og Stebbi verða líklega með bás sem er BARA í lagi :D
Væri gaman að vita hvað kostar bás þarna, bara uppá forvitnis sakir :lol:

Það er allavegana klárt mál að ég mæti, bara flott framtak hjá "Bílar og sport"

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Maður mætir 8)

En hvernig er það, eru þeir alveg duglegir við að gefa út þessi tímarit ennþá, sé alltaf bara gömlu blöðin á bensínstöðvunum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 13:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Veit ekki með blaðið, ég kaupi þetta annað slagið bara til að sýna lit ;)
En já, ég hafði fyrir því að skoða síðuna og þar er verðskrá fyrir básana og ég er ekki aaalveg að skilja það
Quote:
VERÐSKRÁ
Stærð í fm
---------------Án sýningakerfis---- Með sýningakerfi
4-12 fm --------- 20.000,- ----------- 22.500,-
14-20 fm ------- 19.000,- ----------- 21.500,-
21-30 fm ------- 18.000,- ----------- 20.500,-
31-40 fm ------- 17.000,- ----------- 19.500,-
41-60 fm ------- 16.000,- -
61-80 fm ------- 15.000,- -
81-100 fm ------ 12.000,- -
101+ fm -------- 10.500,- -

Útisvæði 50-100 fm 4.500,-
Útisvæði 101+ fm 3.500,-


Erum við að tala um að 1 fm kostar 20k í minnstu básunum???

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Veit ekki með blaðið, ég kaupi þetta annað slagið bara til að sýna lit ;)
En já, ég hafði fyrir því að skoða síðuna og þar er verðskrá fyrir básana og ég er ekki aaalveg að skilja það
Quote:
VERÐSKRÁ
Stærð í fm
---------------Án sýningakerfis---- Með sýningakerfi
4-12 fm --------- 20.000,- ----------- 22.500,-
14-20 fm ------- 19.000,- ----------- 21.500,-
21-30 fm ------- 18.000,- ----------- 20.500,-
31-40 fm ------- 17.000,- ----------- 19.500,-
41-60 fm ------- 16.000,- -
61-80 fm ------- 15.000,- -
81-100 fm ------ 12.000,- -
101+ fm -------- 10.500,- -

Útisvæði 50-100 fm 4.500,-
Útisvæði 101+ fm 3.500,-


Erum við að tala um að 1 fm kostar 20k í minnstu básunum???


jebb,
Við erum að spá í 100fm og þið megið allir leggja í okkar plássi :P

nei það er freakin 1,050,000kr

Við tökum líklega 4-5fm þá hlýtur að duga fyrir okkur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 15:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
samt 140k ódýrara að kaupa 101fm heldur en 100fm :D

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
freysi wrote:
samt 140k ódýrara að kaupa 101fm heldur en 100fm :D


who´s counting da $$$$ :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 17:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er það bara mér sem finnst þetta vera óhemju hátta verð á m2?
Eiga þeir virkilega eftir að ná að fylla nýju sýningarhöllina, ég vona allavegana svo sannarlega að þeir nái því :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Er það bara mér sem finnst þetta vera óhemju hátta verð á m2?
Eiga þeir virkilega eftir að ná að fylla nýju sýningarhöllina, ég vona allavegana svo sannarlega að þeir nái því :D


Allaveganna verðið þið að heimsækja okkur :P

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 17:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Að sjálfsögðu maður, er stefnan að vera með 325 turbo?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Að sjálfsögðu maður, er stefnan að vera með 325 turbo?

í 5fm plássi?

Varla, bara okkur og bæklinga og svona,
325i turbo verður á akureyri mjög til sýnis.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja,

Við verðum á staðnum 8)
með bæklinga og dót til sýnis 8)
Allir velkomnir 8)
Engar kökur né kaffi samt 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 18:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Djöfull mun ég hanga þarna alla helgina :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 19:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
///Matti wrote:
Djöfull mun ég hanga þarna alla helgina :wink:


Hvað er pointið með því að underline-a allt Matti? :lol:
Er verið að skapa sér stíl eins og hann ,,,((sveinbjörn)),,, okkar? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Jæja,

Við verðum á staðnum 8)
með bæklinga og dót til sýnis 8)
Allir velkomnir 8)
Engar kökur né kaffi samt 8)


Það má semsagt treysta á bjór?!?!?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Jæja,

Við verðum á staðnum 8)
með bæklinga og dót til sýnis 8)
Allir velkomnir 8)
Engar kökur né kaffi samt 8)


Það má semsagt treysta á bjór?!?!?


hehe, ekki fyrr en við opnum uber tune shop,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group