bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: bensín dælu vandamál
PostPosted: Wed 28. May 2003 16:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
jæja veit einhver hvernig bensíndæla er í e 21 hvort hún er mekanísk eða rafknúin kemur nebblilega ekkert bensín inná vélina eða blöndungin

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 09:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég vona að einhver geti svarað þér sem veit þetta fyrir víst, en ég er nokkuð viss um að þessi bíll sé með mekanískri innspýtingu.

Hún ætti að vera svipuð kveikjunni í útliti (svona tittur sem kemur upp úr blokkinni á vélinni). Það ætti að vera auðvelt að fylgja bara bensínslöngunni úr blöndungnum.

En eins og áður sagði, ég er ekki 100% viss, er að miða við 1800cc vélina án blöndungs sem ég þekki örlítið.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2003 11:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
sæmi þú ert guð!!!!!!! :bow:

þetta passar það kemur smá tittur þarna út sem að leiðslan liggur í og útúr í blöndungin:)
á einhver svona sem að hann er til í að selja ???
þá get ég nebblilega farið að sækja númerin og drifið mig afstað að keyra :twisted:

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group