bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hurðaður...
PostPosted: Fri 14. Apr 2006 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Urr...ég skrapp í 11/11 áðan að kaupa það sem vantaði fyrir fjölskylduboðið sem ég var að fara í...
ég bakkaði við hliðina á einhverjum bíl nóg pláss og alles, sem betur fer ákvað kærasta mín að vera eftir í bílnum því að kallin sem var lagður við hliðina þrykkir! hurðinni í bílinn hjá mér þannig að listinn á farþega hurðinni dældast all svakalega og rispaði lakkið inn að málm líka :shock: svo sest hann bara inn í bíl og keyrir á brott...sem betur fer náði hún númerinu á bílnum, en því miður var hún svo gáttuð að hún náði ekki að stoppa hann :( ég hringdi á lögregluna og er að fara að gefa skýrslu á eftir þannig að maður vonar að þetta fáist bætt! :?

...en það getur varla verið að maðurinn hafi ekki tekið eftir þessu, höggið var það mikið, alveg ótrúlegt hvað fólk getur verið ómerkilegt :evil:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðaður...
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Já þetta getur verið alveg svívirðilegt hjá fólki að gera þetta og sérstaklega að vera ekki varkár við þetta,, það telst kannski sem afsökun þegar að fólkið missi gripið á hurðunum í mikklum vindi og hún fýkur á annan bíl,,, en víst að kærastan þín var vitni að þessu og að þetta var það fast högg að það hlýtur að sjá eikkað á hurðinni hjá hinum þá getur þetta ekki endað öðruvísi en að hann gerist sekur og ábyrgur fyrir tjóninu :)

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég þoli ekki að heyra svona sögur.. ömurlegt að fólk getur ekki passað sig. :evil:
Held að rosalega mikið af fólki geri sér ekki grein fyrir því hvað það kostar að láta sprauta bíla :(
Síðan eitt enn sem fer mjöööög mikið í taugarnar á mér er þegar krakkar opna hurðarnar og sparka í þær til að opna.... bókstaflega sparka í hurðarnar! Það kveikir alveg í mér :burn:

Ég passa mig alltaf mjög mikið þegar ég opna mínar hurðar :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 01:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Djöfullinn sjálfur... fólk er fífl :!:

Það er hrikalegt að koma út og finna nýja rispu á bílnum, hvað þá svona!

Ég lenti í því um daginn að ég leit á húddið hjá mér alveg upp við rúðuna bílstjóramegin... sá ég ekki bara risa dæld, sem virtist vera eftir HAMAR! Og þetta var fyrir utan hjá mér þegar ég kom út um morguninn. Helvítis fulla gengi.

Ég veit allavega eitt, og það er að ég fæ mér hús með bílskúr.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 05:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
_Halli_ wrote:
Djöfullinn sjálfur... fólk er fífl :!:

Það er hrikalegt að koma út og finna nýja rispu á bílnum, hvað þá svona!

Ég lenti í því um daginn að ég leit á húddið hjá mér alveg upp við rúðuna bílstjóramegin... sá ég ekki bara risa dæld, sem virtist vera eftir HAMAR! Og þetta var fyrir utan hjá mér þegar ég kom út um morguninn. Helvítis fulla gengi.

Ég veit allavega eitt, og það er að ég fæ mér hús með bílskúr.


Ég er ekki frá því að það hafi verið að birtast ein svona dæld hjá mér....

Svo voru einhverjir 12-14ára strákpattar í "víkingaleik" á bílnum mínum og það eru "lyklarispur" á skottlokinu og öðru nýsprautaða brettinu... og skottlokið er líka dældað... einsog einhver hafi hreinlega lamið það með hnefa...

Óþolandi svona vanvirðing gagnvart eigum annara !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ójá...það versta er að þetta er plastlistinn sem hann fór á og því sér ekkert að ráði á hans bíl...og auðvitað neytaði hann öllu saman en fyrir einhverja tilviljun þá mundi hann eftir bílnum mínum og rausaði mikið um hvað ég hefði verið nálægt sér :shock: ég var svo dead center í stæðinu að það er ekki fyndið þegar svona hálf*"$%& byrja eitthvað svona...það er ekki mér að kenna ef maðurin er eitthvað í yfirstærð og þarf 2 stæði til að komast í bílinn! :evil:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég þekki þetta SVO vel, það er búið að hurða mözduna 5 sinnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Þetta er náttúrulega bara leiðindi, bíllinn hennar múttu allur útí svona beiglum, enda vandar hún og systa sig ekkert sérlega við að leggja né við stæðaval.

En þú lætur hann samt ekkert komast upp með þetta?

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 16:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
og miðað við það hvað hann virðist hafa verið pirraður á því hvað þú lagðir "nálægt" þá spyr maður sig hvort hann hafi ekki gert þetta viljandi :roll:

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Já það er sko talsvert virðingaleysi í gangi í þjóðfélaginu. Það mælist
örugglega í vikum sá tími sem ég hef eytt í að finna "óhurðanlegt" stæði.

Hvað er hægt að gera til að fyrirbyggja svona lagað??

Fyrir mitt leyti finnst mér yfirgangur að tvístæða á mikið notuðum stæðum
nálægt inngöngum, en ef maður leggur á einbreiðu stæðunum eða lengst
úti í buska þá sleppur maður "nánast" við hurðanir..

Það færist líka í aukana að bílar séu ekki með listum á hurðunum og eru
því mun berskjaldaðri en ella.

En bara fá gaurinn til að gera skýrslu.. og láta sprauta, ef hann er með
einhvern mótþróa þá spyrja FÍB eða lögregluna.. :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Lögreglan sendi þetta til tryggingana við erum báðir tryggðir hjá sama félagi þannig að þetta ætti að verða "gaman"...en maður gefst ekki fyrr en í fulla... :twisted:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Afhverju vissi ég ekki að það væri hægt að fá svona bætt.. hélt alltaf að þetta væri bara svekkjandi fyrir mig :lol:

Var nefnilega hurðaður á Volvo sem ég átti kom ljót rispa í bílstjóra hurðina og kellingin sagði mér að vera ekki fyrir svo ég sá framá sprautun þá ákvað ég að hurða hana og fór svo í burtu...

jább ég fékk hringingu frá lögreglunni í hafnarfirði fljótlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Mitt eina ráð er að leggja við hliðina á flottum bílum eða nýlegum.

Svo er klassískt að leggja á ská :oops: þó það sé ekki vinsælt.

Og líka að reyna að leggja við hliðina á þeim sem maður heldur að muni vera lengur en maður sjálfur... oft ekkert hægt samt en ég er dáldið góður við að 'mappa' staði sem ég fer oft á.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég legg alltaf úti í rassgati þar sem enginn bíll er eða þar sem eitthver bíll er sem ég kannast við (þá er ég oftast 100% viss að enginn hurði mig) :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
_Halli_ wrote:
Djöfullinn sjálfur... fólk er fífl :!:

Það er hrikalegt að koma út og finna nýja rispu á bílnum, hvað þá svona!

Ég lenti í því um daginn að ég leit á húddið hjá mér alveg upp við rúðuna bílstjóramegin... sá ég ekki bara risa dæld, sem virtist vera eftir HAMAR! Og þetta var fyrir utan hjá mér þegar ég kom út um morguninn. Helvítis fulla gengi.

Ég veit allavega eitt, og það er að ég fæ mér hús með bílskúr.

Nei, ég er saklaus :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group