bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bestu græurnar
PostPosted: Sun 25. May 2003 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er að fara að fá mér græur í bílinn en er ekki alveg viss um hvað ég ætti að velja. Mig langar í Alpine spilara, þeir eru svo sjúgt flottir og góðir. En í sambandi við hátalara þá langar mig að geta spilað hátt og með miklum hljómgæðum.


Last edited by O.Johnson on Tue 27. May 2003 21:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 19:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
gleymir að setja DLS þarna 8)

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
ég mæli allavega með kenwood spilara svo í sambandi við hátalara þá er spurning hvort þú villt spila hátt eða SQ(sound quality)

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
rutur325i wrote:
gleymir að setja DLS þarna 8)


...og Bose

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2003 01:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
rutur325i wrote:
gleymir að setja DLS þarna 8)


Drullu Lélegt Sound........nei djók hef enga reynslu af því

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2003 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
BMW 318I wrote:
rutur325i wrote:
gleymir að setja DLS þarna 8)


Drullu Lélegt Sound........nei djók hef enga reynslu af því


Djöfulli Laglegt Sound 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2003 10:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hey... svalt maður vídeó í undirskrift!

Hvað græjur varðar... þá tel ég bestu bílgræjurnar vera Nakamichi í því sem fæst hér heima.

Eina tækið með 5 CD í front loader (ekkert magasín).

Svæsið sánd...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 21:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
bebecar wrote:
Hey... svalt maður vídeó í undirskrift!

Hvað græjur varðar... þá tel ég bestu bílgræjurnar vera Nakamichi í því sem fæst hér heima.

Eina tækið með 5 CD í front loader (ekkert magasín).

Svæsið sánd...


eina sem ég sé sem mínus við þá spilara er hvað þeir eru ljótir

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 22:01 
BMW 318I wrote:
bebecar wrote:
Hey... svalt maður vídeó í undirskrift!

Hvað græjur varðar... þá tel ég bestu bílgræjurnar vera Nakamichi í því sem fæst hér heima.

Eina tækið með 5 CD í front loader (ekkert magasín).

Svæsið sánd...


eina sem ég sé sem mínus við þá spilara er hvað þeir eru ljótir


Það er gott að þeir eru ljótir, þá vill einginn stela þeim. :D Ég myndi vilja eiga svona en þeir eru svo ógeðsslega dýrir, líka umboðið hér á íslandi er svona á báðum áttum. :hmm:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta var ég hér fyrir ofan. :burn:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég veit ekki til þess að það sé hægt að fá Nakamichi hér á landi, var hægt einu sinni og þá voru þeir mjög dýrir. En það eru topp spilarar með mjög góð hljómgæði.

Annars eru Alpine spilarar mjög góðir og það er alveg frábært að versla við Nesradíó sem skemmir ekki fyrir.

Í sambandi við hátalara þá eru DLS Ultimate mjög góðir og ég sá að Aukaraf var að losa sig við eldri gerðir á miklum afslætti um daginn, myndi athuga það. Efri gerðir af Kicker eru góðir líka.

Þetta fer náttúrulega bara eftir hversu mikið þú ert tilbúinn að eyða í þetta. Ef þú vilt spila hátt og með miklum hljómgæðum verðuru að fá þér magnara líka, dugar lítið að vera með topp hátalara og keyra þá af tækinu. Þá gætiru alveg eins sparað og keypt ódýrari hátalara. Fyrir magnara á góðu verði myndi ég athuga http://bilasport.com

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 09:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
af eigin reynslu að dæma þá mæli ég eindregið með Rockford Fosgate

Þetta eru lang bestu "source" tæki sem ég hef nokkurntímann kynnst. hreint og gott sound... Þarna eru hljómgæði og kraftur að vinna vel saman... :wink:

Æðislegir hátalarar einnig frá RF þó ég segi nú ekki meira...

Þrátt fyrir þessi dúndurtæki þá er einn galli við rockford kraftmagnara og BMW... í flestum tilfellum vill koma hátíðnivæl sem stýrist af snúning vélar, það er þó ekki það hátt að það ætti að fara í taugarnar á neinum en það er þó til staðar (ég er t.d. búinn að lifa með því í 3 ár.)...

Vona að þetta komi að gagni...


PS. ef þú vilt get ég leyft þér að heira muninn á í það minnsta tveimur spilurum... 8)

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þetta með hátíðnivælið er ekkert bundið Rockford Fosgate og BMW, þetta kemur oft í BMW bílum sama hvernig græjur menn eru með.

Það er hægt að losna við svona hátíðnivæl með ýmsum ráðum. Það hjálpar mikið að vera með gott tæki með 4v útgöngum og góðar RCA snúrur. Síðan verður að passa að leggja þær rétt, ekki framhjá neinum power snúrum, en það dugar ekki alltaf. Ég lenti sjálfur í þessu væli þó ég hafi gert allt að ofan, þá dugði bara að færa RCA snúrurnar til og setja soldið af svona silfruðu einangrunarteipi utan um þær og að lokum fór þetta.
Ég gerði þetta ekki sjálfur heldur hann Bjarni uppí AMG í kópavoginum. Kíktu til þeirra, þeir geta örugglega hjálpað þér við að losna við þetta væl.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group