Jæja, hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.
Fyrsta bensínstoppið.... á Höfn.
Farið að verða vetrarlegt þegar við komum framhjá Djúpavogi:
... og varð full mikið fyrir minn smekk!!!
Reddaðist samt og hér að keyra niður í Seyðisfjörð:
Byrjað á því að skipta um skótau:
Blingið komið undir og beðið eftir að komast um borð:
Búið að henda draslinu í svefnpokaplássið og búið að koma sér fyrir
þannig að hægt sé að plögga lappanum í power......:
Í Færeyjum var frekar kuldalegt um að litast:
Kafteinn í kók og fullt af dóti til að horfa á í lappanum...

:
Frekar þétt pakkað á bíladekkinu:
Komin til Danmerkur og kíktum í Legoland - sem kom bara vel á óvart!! :
Detaillinn í þessu hjá þeim er .....BARA RUGL..... :
Búið að koma nýju dekkjunum undir að aftan og þrífa mestu ferðadrulluna af - ready for Autobahn

:
Hótelið sem við gistum á í Dinkelsbuhl, annað hús frá vinstri - snilldarhótel:
Götumyndin í Dinkelsbuhl:
Keyrt til suðurs til Fussen - farinn að sjást snjór!!!!
Ekki skánar það....:
Houston, we have a problem!!!

Svona var færðin við Fussen.
Breyttum áætlun, snérum við - fórum austar þar yfir til Austurríkis.
Hér erum við að koma niður, frekar bratt og "Neyðarvegir" ef bremsur bila:
Þá getur maður stýrt þarna upp og vonað það besta:
Komin niður úr Ölpunum Ítalíumegin:
Og svo komin niður á sléttuna - nýbúin að vera í snjó og hríð!!!!
Í dag fórum við svo til Siena. Hér er ég búinn að koma bílnum í gott stæði,
skuggi og ekki hægt að hurða
Aðaltorgið í Siena:
Önnur af torginu - 23 gráður og sól
Inni í Duomo kirkjunni í Siena - marmari í hólf og gólf.
Takið eftir hausunum sem eru fyrir ofan súlurnar/bogana.
(svolítið tricky að taka myndir - má ekki nota flass):
Hér er closeup af hausunum, þetta eru Páfar í röðum....:
Þessi kirkja er ótrúlega flott, detaillinn í öllu er rosalegur:
Svo á leiðinni til baka keyrðum við í gegnum Chianti vínhéraðið og
smábæi í því:
Hér erum við komin til Castellini sem er smábær sem var einu sinni virki og
alltaf verið að berjast þar. Byggingin fyrir ofan bílinn lengst fyrir
aftan er partur af gamla virkisveggnum.
Lena að horfa út um eina "skotraufina" í virkisveggnum.
Þessi kaggi var á planinu - hefur alltaf þótt þessir flottir:
Og viti menn - á planinu var líka þetta helmoddaða eintak:
Svo er ég aðeins búinn að prufa að grabba inn video - er að læra
á Premiere í leiðinni þannig að þetta gengur rosa hratt
Hér er myndband af 280km/h runninu, þó vantar mesta hraðann en hér geta
menn allavega séð aðstæðurnar sem voru fínar:
http://www.onno.is/thordur/m5/eurotrip/280run.wmv
Svo er eitt smá grabb þegar verið var að fíflast í einum göngum með
gluggana niðri (sem er búið að gera þónokkuð af.. ):
http://www.onno.is/thordur/m5/eurotrip/tunnel.wmv
(ath. myndatökumaður vankaðist við að fá vélina í andlitið í gírskiptingunni)
Komið ágætt í bili.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...