bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 23:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þegar það er búið að tæma hvarfakút þá er miklu meira tómahljóð þegar það er bankað í hann heldur en þegar hann er orginal og þeir eru ekkert að banka í þá í skoðunImage

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 21:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hey Sæmi (lati)
Ef þú nennir ekki að leita þér að upplýsingum um hvernig hvarfakúturinn virkar þá er ég með link beint inn á það:

http://auto.howstuffworks.com/catalytic-converter.htm

Hérna geturðu séð allt um það hvernig hann vinnur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flott, takk fyrir linkinn...

Sæmi lati :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Dr. E31 wrote:


Ég var að posta þessum link inná How Stuff Works fyrir nokkrum postum. :roll:

Hr. og Frú Blindur :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 22:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heheheheh, ég var nú bara að svara ykkur báðum, sá að þið höfðuð báðir skellt sama inn 8)

Sæmi svali


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
lol'er :D í gangi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Ok ég er ekkert alveg fróðastur í þessu en mér skillst að hvarfa kútur dragi bara 0.5% úr mengun bílsins.
Og bílar þurfa bara vera innan ákveðins bils í mengunar mælunum og þetta bil er alveg ágætlega mikið og það er meira en 0.5% af menguninni þannig að þeir geta ekki séð þetta í mælunum sínum.

Og svo kemur mesta mengunin úr sliti hjólbarða en ekki úr pústinu.

Þetta er það sem ég veit.

P.S.
Er ekki réttast að setja rör í gegnum kútinn eftir að búið er að hreinsann?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 22:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
morgvin wrote:
Ok ég er ekkert alveg fróðastur í þessu en mér skillst að hvarfa kútur dragi bara 0.5% úr mengun bílsins.
Og bílar þurfa bara vera innan ákveðins bils í mengunar mælunum og þetta bil er alveg ágætlega mikið og það er meira en 0.5% af menguninni þannig að þeir geta ekki séð þetta í mælunum sínum.

Og svo kemur mesta mengunin úr sliti hjólbarða en ekki úr pústinu.

Þetta er það sem ég veit.

P.S.
Er ekki réttast að setja rör í gegnum kútinn eftir að búið er að hreinsann?


Ég hef líka heyrt það að þeir virki ekki eins hérna og í útlöndum útaf loftslaginu og kuldanum, að þeir geri ekkert gagn hérna.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 17:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Og ekki má gleyma því að mengunin fýkur bara burt út í sjó af þessari eyju.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 18:28 
bjahja wrote:
Halli wrote:
bjahja wrote:
Quote:
setja neon kút undir mahr

:lol:

En svona í alvöru talað, þá ættirðu ekki að setja of stórt púst. Ég held að það besta til þess að fá sportlegra hljóð sé að láta opið púst í gegn, taka hvarkútana, en ég held að það sé ekki gott að láta stærra en 2".
Einar áttavillti (pústverkstæði einars) er þekktur fyrir að gera púst, þótt maður hafi heyrt að "prófi" síðan bílana.

ég held að þeð séu ekki hvarfakútar í þessum bíl


Váááá, þetta er árgerð 89, ég las póstin ekki nógu vel :oops: :oops:
En allavegana opið púst, talaðu bara við eithvað pústverkstæði.
Maður getur verið soldið vitlaus :oops: :oops:


Ég bara varð :wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 02:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Anonymous wrote:
bjahja wrote:
Halli wrote:
bjahja wrote:
Quote:
setja neon kút undir mahr

:lol:

En svona í alvöru talað, þá ættirðu ekki að setja of stórt púst. Ég held að það besta til þess að fá sportlegra hljóð sé að láta opið púst í gegn, taka hvarkútana, en ég held að það sé ekki gott að láta stærra en 2".
Einar áttavillti (pústverkstæði einars) er þekktur fyrir að gera púst, þótt maður hafi heyrt að "prófi" síðan bílana.

ég held að þeð séu ekki hvarfakútar í þessum bíl


Váááá, þetta er árgerð 89, ég las póstin ekki nógu vel :oops: :oops:
En allavegana opið púst, talaðu bara við eithvað pústverkstæði.
Maður getur verið soldið vitlaus :oops: :oops:

Ég bara varð :wink:


Já, um að gera að benda manni á villur.
Engar harðar tilfinningar :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group