bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 10:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Porsche 944 '86
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Jæja Tók eitt stykki Móður (mothers) á bílinn í gær!

Og þegar mahr er búin að gera sjóleiðis hluti þá verður mahr að taka nokkrar myndir af Djásninu 8)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Bara Sáttur 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ávallt svalur 8)

En hvernig var að komast þarna niður í Nauthólsvíkinni?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Aron Andrew wrote:
Ávallt svalur 8)

En hvernig var að komast þarna niður í Nauthólsvíkinni?


Hún er opinn.. það er ekkert vandamál að fara þarna inná :)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Góður, mætti þér á Fjallkonuveginum í dag, bíllinn þinn er hvítari en allt hvítt :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Böggar löggimann þig ekkert vegna þess að þú ert ekki með númeraplötu framan á ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Geirinn wrote:
Böggar löggimann þig ekkert vegna þess að þú ert ekki með númeraplötu framan á ?


Hún er búinn að tala nokkrum sinnum (7) við mig :lol:

Enn ég smellti henni á bílinn í dag...

Bakvið netið í miðjunni...

Kom alveg vel út.. mun betur enn ég bjóst við :D

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Bíllinn þinn er alltaf jafn ótrúlega fallegur, einn af mínum uppáhaldsbílum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 21:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 04. Jul 2005 21:42
Posts: 98
hvernig vél er í svona tæki?

annars glæsilegur bíll og eins og nýr að sjá af myndunum að dæma..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 22:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Image

Hefuru eitthvað íhugað að setja hvít/glær stefnuljós? Myndi samsvara sér vel að mínu mati. Original vikar vel líka! 8) Glæsilegur bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Virkilega skemmtilegar og fjölbreyttar myndir :) Finnst þær bestar úr
slippnum. ;)

Er sammála með hvítu ljósin..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 12:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
gullfallger bíll, en ég var að fá eina vilta hugmynd, mér finnst afturrúðan alltaf soldið skrítin á þessum bílum, væri ekki hægt að hafa spoilerinn hvítan held að það myndi koma enn betur út, ef einhver photoshop gaurinn vill vera svo vænn hefði ég mikinn áhuga á að sjá svona porsche með samlitum spoiler, held ég hafi aldrei séð það ever :|

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 12:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Kristján Einar wrote:
gullfallger bíll, en ég var að fá eina vilta hugmynd, mér finnst afturrúðan alltaf soldið skrítin á þessum bílum, væri ekki hægt að hafa spoilerinn hvítan held að það myndi koma enn betur út, ef einhver photoshop gaurinn vill vera svo vænn hefði ég mikinn áhuga á að sjá svona porsche með samlitum spoiler, held ég hafi aldrei séð það ever :|


Verður hann ekki of hvítur þannig?

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 12:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
gæti verið

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Geir-H wrote:
Kristján Einar wrote:
gullfallger bíll, en ég var að fá eina vilta hugmynd, mér finnst afturrúðan alltaf soldið skrítin á þessum bílum, væri ekki hægt að hafa spoilerinn hvítan held að það myndi koma enn betur út, ef einhver photoshop gaurinn vill vera svo vænn hefði ég mikinn áhuga á að sjá svona porsche með samlitum spoiler, held ég hafi aldrei séð það ever :|


Verður hann ekki of hvítur þannig?


Það er hryllingur að sjá þessa bíla með þennan orignal spoiler samlitaðann :?

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 18:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Glæsilegur Porsche 8) Hefurðu eitthvað farið á honum í autocross?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group