bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45 ... 214  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hmmm, þetta DRASL var Hamann gangurinn :roll:

Jú þetta er rétt, bíllinn var smekkfullur þar sem ég tók sumarfelgurnar í aftursætinu austur. Skipti um á Seyðisfirði og þar bíða vetrarfelgurnar, tek þær svo með mér í bæinn þegar ég kem aftur.

Ætlaði að fá mér Michelin PS2 afturdekk en þeir geta bara reddað mér Bridgestone RE050 í Hamborg á mánudaginn. Vita menn eitthvað um þessi dekk - eru þau góð?

Hmmm, spurning um að maður taki upp video á morgun eða mánudagsmorgun þegar maður klárar núverandi gang á einhverju planinu..... 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 20:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
bimmer wrote:
Hmmm, þetta DRASL var Hamann gangurinn :roll:

Jú þetta er rétt, bíllinn var smekkfullur þar sem ég tók sumarfelgurnar í aftursætinu austur. Skipti um á Seyðisfirði og þar bíða vetrarfelgurnar, tek þær svo með mér í bæinn þegar ég kem aftur.

Ætlaði að fá mér Michelin PS2 afturdekk en þeir geta bara reddað mér Bridgestone RE050 í Hamborg á mánudaginn. Vita menn eitthvað um þessi dekk - eru þau góð?

Hmmm, spurning um að maður taki upp video á morgun eða mánudagsmorgun þegar maður klárar núverandi gang á einhverju planinu..... 8)


Djöfull á að skilja alla eftir spennta :lol:
Ekki finnst mér það vera slæm hugmynd :D

Jæja ég verð nú reyndar að draga þetta til baka með drasl aftur í, því þetta eru sjúkar felgur. En ég meina það er ekki eins og maður hafi verið að horfa á það á fullu hvað þú værir að taka með þér í ferðalag :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bimmer wrote:
Jæja, nú er maður kominn til Árósa í Danaveldi.

Mæli ekki með svefnpokaplássi í Norrænu - fæ mér káetu næst!

Stefnt á Hamborg á morgun og sunnan við landamærin fer eitthvað að gerast :twisted:


Hvað var málið með svefnpokaplássið, fullur Færeyjingur?? :lol:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mér fannst reyndar svefnpokaplássið fínt í Norrænu, ég var reyndar 15 ára þegar ég notaði það og umkringdur af stelpum úr skólunum sem fóru á sama tíma og við. Good times

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 07:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þórður - ég er að panta gistinguna... hvað ætlar þú að gista margar nætur við brautina?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Þórður - ég er að panta gistinguna... hvað ætlar þú að gista margar nætur við brautina?


2 nætur, fyrir og eftir aksturinn 8)

Varðandi svefnpokaplássið þá eru dýnurnar crap, ónæði af öðrum, ekkert pláss til að geyma dót, etc. etc. Það er hins vegar kostur við svefnpokaplássið að það er svo neðarlega í skipinu að maður verður miklu minna var við velting heldur en uppi.

Fyrir utan þetta svefnpokaplássdæmi þá var ég að fíla Norrænu, allt mjög snyrtilegt og vel skipulagt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 12:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þórður - ég er að panta gistinguna... hvað ætlar þú að gista margar nætur við brautina?


2 nætur, fyrir og eftir aksturinn 8)

Varðandi svefnpokaplássið þá eru dýnurnar crap, ónæði af öðrum, ekkert pláss til að geyma dót, etc. etc. Það er hins vegar kostur við svefnpokaplássið að það er svo neðarlega í skipinu að maður verður miklu minna var við velting heldur en uppi.

Fyrir utan þetta svefnpokaplássdæmi þá var ég að fíla Norrænu, allt mjög snyrtilegt og vel skipulagt.


Ok... 22-24 þá? Það væri fínt, þá myndum koma á laugardeginum, akstur á sunnudeginum og heim á mánudeginum? Ég panta þá í hótelinu við brautina (með bílskúr ef eitthvað klikkar). :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
woooohoooo!!!!

ég er að myndast við að rúlla inn km á minn til að hann veðri í fullu fjöri... er komin í 3000km, rúllaði því inn þegar ég renndi inn í Cannes.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Jæja, nú er maður kominn til Árósa í Danaveldi.

Mæli ekki með svefnpokaplássi í Norrænu - fæ mér káetu næst!

Stefnt á Hamborg á morgun og sunnan við landamærin fer eitthvað að gerast :twisted:


Ég er í Aalborg og verð e-ð áfram, ég heyrði drunurnar í bílnum þegar þú keyrðir framhjá borginni!!! Jafnvel þó ég hafi verið sofandi og nokkuð ölvaður í SevenEleven verslun á aðal-djammgötu borgarinnar :?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bjarki wrote:
bimmer wrote:
Jæja, nú er maður kominn til Árósa í Danaveldi.

Mæli ekki með svefnpokaplássi í Norrænu - fæ mér káetu næst!

Stefnt á Hamborg á morgun og sunnan við landamærin fer eitthvað að gerast :twisted:


Ég er í Aalborg og verð e-ð áfram, ég heyrði drunurnar í bílnum þegar þú keyrðir framhjá borginni!!! Jafnvel þó ég hafi verið sofandi og nokkuð ölvaður í SevenEleven verslun á aðal-djammgötu borgarinnar :?
:lol2: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Ok... 22-24 þá? Það væri fínt, þá myndum koma á laugardeginum, akstur á sunnudeginum og heim á mánudeginum? Ég panta þá í hótelinu við brautina (með bílskúr ef eitthvað klikkar). :lol:


Ok, gott mál. Sendu mér gsm númerið þitt í PM.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
bimmer wrote:
Jæja, nú er maður kominn til Árósa í Danaveldi.

Mæli ekki með svefnpokaplássi í Norrænu - fæ mér káetu næst!

Stefnt á Hamborg á morgun og sunnan við landamærin fer eitthvað að gerast :twisted:


Ég er í Aalborg og verð e-ð áfram, ég heyrði drunurnar í bílnum þegar þú keyrðir framhjá borginni!!! Jafnvel þó ég hafi verið sofandi og nokkuð ölvaður í SevenEleven verslun á aðal-djammgötu borgarinnar :?


Jamm, það var eitthvað um þessa SevenEleven uppákomu hjá þér í DK radio :)

Þú hefur hins vegar ótrúlega góða heyrn því að við keyrðum beint í suður frá Hanstholm.

Erum núna í Hamborg og það tók ekki langan tíma að komast þangað frá Árósum. Gekk á með skúrum og ég á næstum sléttum afturdekkjum þannig að það var ekki botnað en þó kíkti maður nokkrum sinnum á þriðja hundraðið :twisted:

Ný dekk í fyrramálið, veðurspáin er sól og engin rigning..... ROCK AND ROLL!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:P

engar myndir ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
bimmer wrote:
Bjarki wrote:
bimmer wrote:
Jæja, nú er maður kominn til Árósa í Danaveldi.

Mæli ekki með svefnpokaplássi í Norrænu - fæ mér káetu næst!

Stefnt á Hamborg á morgun og sunnan við landamærin fer eitthvað að gerast :twisted:


Ég er í Aalborg og verð e-ð áfram, ég heyrði drunurnar í bílnum þegar þú keyrðir framhjá borginni!!! Jafnvel þó ég hafi verið sofandi og nokkuð ölvaður í SevenEleven verslun á aðal-djammgötu borgarinnar :?


Jamm, það var eitthvað um þessa SevenEleven uppákomu hjá þér í DK radio :)

Þú hefur hins vegar ótrúlega góða heyrn því að við keyrðum beint í suður frá Hanstholm.

Erum núna í Hamborg og það tók ekki langan tíma að komast þangað frá Árósum. Gekk á með skúrum og ég á næstum sléttum afturdekkjum þannig að það var ekki botnað en þó kíkti maður nokkrum sinnum á þriðja hundraðið :twisted:

Ný dekk í fyrramálið, veðurspáin er sól og engin rigning..... ROCK AND ROLL!!!


8) Á að reyna á top speed einhverntíman í ferðinni? Væri gaman að sjá hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Djöfull þoli ég ekki hvað mér langar að vera með!! Eða bara fá að keyra á þessari braut! Þú ert nú meiri kallinn, passaðu þig samt þegar þú ætlar að klára dekkinn að sprengja þau ekki skemmir pottþétt fleguna þá :?

en gangi þér vel gamli :!:

komdu með myndir og leifðu okkur áhugasömu BMW köllum að fylgjast jafn óðum með! 8)


yfir og út..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group