bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 191 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 13  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 07:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/svezel/750onAlpinas/

Eða bara kíkja á myndasafnið hjá honum! ;)

Persónulega finnst mér þessi bíll alveg GEÐVEIKUR og þessar felgur eru EKKERT að skemma fyrir!

Væri ekkert verra að fá þessa aðeins stærri með meiri upplausn, vantar eitthvað á desktopið! :)
Image

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 07:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hann er skuggalega flottur 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 08:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
YEAH! Djöfull er ég að fýla þetta 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Pimpin! 8)

Hann er orðinn helvíti skuggalegur núna :twisted:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hehe bara orðinn umtalaður :lol:

en já ég tók smá séns með þessar felgur þar sem þær voru ,,,,,,,,vægast,,,,,,, sagt hand ónýtar og hefðu aldrei orðið þokkalegar í orginal lit. útkoman var dálítið öðruvísi en ég fíla það 8)

reyni að taka betri myndir í dag :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 10:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Maður þyrfti eiginlega að sjá þetta í birtu. En þetta virðist looka mjög vel 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Sá hann í gær og hann er gríðarlega flottur! Hélt svona miðað við að þetta er winterbeater að þetta væri kannski smá haugur en þetta er ALGER EÐALKERRA. Mega vagn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Nokkrar nýjar myndir af modduðu Alpinunum og Toyo Proxes dekkjunum mínum 8)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ja nú er það svart :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Sá þetta live áðan og þetta er betra en ég þorði að vona 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ummzz ég er ekki seldur ennþá en ég bíð eftir að sjá þetta in person.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djöfulsins MAFÍU Look. GEÐVEIKUR. Á kanski að Shadowlina?
En annars Ekki kippa þér mikið upp við það ef Löggan geri húsleit hjá þér :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er mega töff en mér finnst einhvern veginn að hann verði að vera alveg shadowline til að púlla þetta lúkk :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hehe ég á ennþá von á því að vera hengdur á næstu samkomu svo skelin er þokkalega hörð ef menn vilja skjóta :lol:

ég sá það þegar ég var búinn að láta rétta felgurnar að þær yrðu aldrei eins og nýjar svo ég lét bara vaða í gott flipp. útkoman var svo bara betri en ég þorði að vona og þeir sem hafa séð þetta live eru mjög jákvæðir.

maður nær sér bara í annan gang á ebay seinna og heldur þeim stock :wink:

p.s. já hann verður líklega shadowline'aður á næstu dögum og svo jafnvel filmaður líka 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
hehe ég á ennþá von á því að vera hengdur á næstu samkomu svo skelin er þokkalega hörð ef menn vilja skjóta :lol:

ég sá það þegar ég var búinn að láta rétta felgurnar að þær yrðu aldrei eins og nýjar svo ég lét bara vaða í gott flipp. útkoman var svo bara betri en ég þorði að vona og þeir sem hafa séð þetta live eru mjög jákvæðir.

maður nær sér bara í annan gang á ebay seinna og heldur þeim stock :wink:

p.s. já hann verður líklega shadowline'aður á næstu dögum og svo jafnvel filmaður líka 8)


Uuuussss... hann á eftir að vera ROSALEGUR þannig 8) :twisted:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 191 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group