Hæhæ, í sambandi við nýju heimasíðuna okkar sem ég og Árni hentum
saman á aðeins of litlum tíma þá á eftir að fínnpússa nokkra hluti.
Spjalli gæti verið dulítið skrítið útaf því að við vorum að færa það og
betrumbæta pínu.
Íslenskunni skulum við redda í kvöld.
Síðan á ég sennilega eftir að færa linkana aðeins til, okkur fannst
svo leiðinlegt hvað allir 'bookmörkuðu' bmwkraftur.com/spjall og
kíktu aldrei á forsíðuna, þessu viljum við breyta og láta ykkur bookamarka
www.bmwkraftur.is/.
'Meðlimir'. Þetta svæði er ekki virkt en það verður það vonandi sem fyrst,
það sem við viljum hafa þarna er svona mini-cardomain þar sem meðlimir
geti postað myndum af bílunum sínum og einhverjum texta með
'Klúbburinn'. Þetta verður virkt þegar Gunni er búinn að sjóða saman smá
sögu klúbbsins.
'Greinar'. Þarna viljum við sjá do it yourself greinar með myndum eftir
meðlimi og svo einhverjar skemtilegar greinar og útskýringar á hlutum
sem ekki allir vita en kannsku
þú veist
'Fréttir'. Þarna átt þú að geta sent inn frétt og síðan verður hún samþykkt,
eða ekki. Við viljum ekki fá svona "veist hvað það SPRAKK hjá mér" fréttir
heldur einhvað spennandi og skemtilegt
Það er sennilega einhvað sem ég er að gleyma og ég skal posta því
hérna því sem breytt verður.
Ef að það er einvhað sem þið viljið leggja til málanna sendið mér þá
bara póstá
oskarodd@hotmail.com og ég kippi því í lag
Bestu kveðjur,