Ég er svona eiginlega að beina þessu til þeirra ( sennilega fáu ) sem hafa flutt inn slíkan bíl. Er að forvitnast um þetta fyrir bróður minn.
Hann var að velta því fyrir sér hvort að þið gætuð svarað því hvað slíkur bíll myndi kosta hingað kominn?
Einnig hvort það sé einhver sem þið getið bent okkur á að tala við um að flytja slíkan bíl inn?
_________________ VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)
|