bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 02. May 2003 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekki ennþá en projectið er byrjað ég posta hérna hvernig gengur og svona,

Í dag tók ég pústið og hlífarnar fyrir drifskaftið, og við losuðum "wiring" fyrir vélina, þá er eftir að losa kælivatn og taka vatnskassann í burtu,
losa vökvastýris slöngurnar og vacuumið fyrir bremsurnar og þá er hægt að kippa vélinni uppúr, þannig að á morgun verður hún kominn uppúr og á laugardag þá fer ég með bílinn í bæjinn að láta sprauta,

Og vélina og allt sem henni tengist er hægt að kaupa

Sæmi mér vantar því þetta braka booster drasl á laugardaginn,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Thu 03. Jun 2004 12:34, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. May 2003 00:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Looking good
Hvernig ætlarðu að láta sprauta hann?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. May 2003 01:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jájá, þú getur nálgast brake booster upphengjuna frá og með morgundeginum. Verð með hana meðmér!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. May 2003 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gaman að þessu :)

Taka nóg af myndum handa okkur hinum sem dreymir um að gera þetta swap einhverntíman :D :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. May 2003 02:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
flott mál :P

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Update
dagur 2 og 3, vél og gírkassi kominn uppúr
búinn að þrífa og taka allt úr nema örrygjabox og víra og bremsurnar og ABS,

AC í ruslinu,
Fer í sprautningu á þriðjudag eða mivikudag, og þá förum við í blæjuna að kippa þeiri vél uppúr, og preppa hana,

Svo ofaní með hana og skrúfa allt draslið fast og off to BJB og svo feitt :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 08:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Frábært! Ekki gleyma að taka myndir :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekkert mál við tókum nokkrar vel valdar myndir,

Uploda í vikunni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Myndir af conversioninu
PostPosted: Sun 25. May 2003 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hér eru einhverjar myndir af s50b30 e30 og s50b30 cabrio einnig e30 m20b25 IS

:)

http://simnet.is/gstuning/pics/m-power/ ... age_01.htm
http://simnet.is/gstuning/pics/m-power/ ... age_01.htm
http://simnet.is/gstuning/pics/m-power/ ... age_01.htm

Myndirnar sína færslu á S50B30E36 vél úr S50B30E30Cabrio í
M20B25E30IS´89 til að gera S50B30E30IS´89 Bláan

í cabriolet er hægt að sjá pústið sem var undir blæjunni og það var mjög þungt miklu þyngra heldur en á 325is bílnum var,
einnig tjónið á blæjunni en þarna er búið að draga hliðina út aftur

í 325is er hægt að sjá þegar er verið að hreinsa úr 325is bílnum áður en hann fór í vélarsal sprautun,

Svo er hægt að sjá klikkaða bláa litin sem var svo valinn eftir marga mánuði að finna lit, og komu þó nokkrir til greina þangað til að mér fannst þessi lang lang flottastur og er ég mjög ánægður með hann
einnig þegar M vélin er kominn ofan í og er alveg ótengd,

Núna er búið að setja pedalana aftur í því að það þurfti að taka þá í burtu á meðan brake boosternum var komið í innan úr bílnum, og það þurfti að breyta festingunni sem heldur boosternum í bílnum þónokkuð til að hún hægt sé að nota hana sem skildi,

Fleiri myndir síðar á projectið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull á hann eftir að vera flottur hjá þér... liturinn er sérstaklega fallegur!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 21:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mig hlakkar ekkert smá til þess að sjá útkomuna :D
Virkilega flottur litur.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
já vá virkilega smekklegur litur.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Geðveikur litur :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Geggjaður litur, sýnist þetta vera svipaður litur og hjá Randy í þessu myndbandi sem við erum flestir búnir að sjá....http://www.maxbimmer.com/Videos/randy02.mpg
en ég hefði líka haft þennan lit fyrir valinu ef ég væri að gera þetta. Þetta verður geggjað helvíti hjá þér. Og verður hann alveg orðin "Tipp Topp" fyrir Akureyri??

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2003 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég myndi fara útí alvöru KÓNGABLÁANN .) Eða Perluhvítan

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group