fart wrote:
Fór í gær og testaði bílinn aðeins.
1. Dekkin eru ennþá of ný, gripið í blautu er ofboðslega lítið, enda hef ég lítið gert annað en að keyra langar vegalengdir nánast beint áfram.  Ég þarf að fara á eitthvað plan og keyra nokkra hringi og hreinsa ný-húðina af þeim.  BTW umboðið varaði mig við þessu.
2. Tók fyrsta 0-220km hraða run-ið, P500, S4.  Hröðunin er UNREAL!  Bíllin vinnur fáránlega þegar hann er komin past 6000rpm.  Ég redlineaði ekki, fór í svona 7500.
3.  Skiptingarnar eru mjög góðar.  Tel mig vera ágætis bílstjóra, en í S4 (sem er langt frá því að vera jafn snöggt og S6) Skiptir bíllinn sér rosaleag ef maður er á gjöf og háum snúning, en um leið og maður fer í slökunarakstur skiptir hann sér hægar og meira smooth þó hann sé enn í S4.  Ég er nokkuð viss um að góður ökumaður á ekki séns í þessar skiptingar.. Jújú hann gæti náð einni og einni sem eru betri, en hann gæti líka fokkað upp skiptingu.  Þarna eru allar skiptingar 100%.
Niðurstaðan er sú að ég er nett hræddur við bílinn.. þetta er bara monster.  Im fuckt for life.
You brought this on your self
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson 
