bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: felgur+nagladekk
PostPosted: Wed 21. May 2003 17:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
Ég var að pæla í felgum og nagladekkjum sem mig vantar undir '91 520i

Felgur: 15"
Dekk: 195/65R15

ég er aðallega að leita að verðhugmyndum...

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
EKKI fá þér nagladekk. Þau eru ekki til neins. Vertu bara á góðum grófum VETRARDEKKJUM (án nagla) og ef það kemur hálka þá keyrirðu bara varlega!

það er ekki flóknara en það! Ég er mikið á móti nagladekkjum og langar mest til að slá Óla H. þegar hann byrjar að tala um hvað nagladekk eru frábær ! ARG....ég gæti skrifað endalaust nöldur um þetta en ég nenni því eiginlega ekki.

Taktu bara eftir þessum 10 cm djúpu SKURÐUM sem eru í öllum götum, þetta er nagladekkjum að kenna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei það er útaf spólandi honda civics !!! :) Ég ætla að nota 255 Breið dekk á minní vetur og NEGLA ÞAU !! og kannski nota keðju með.

Ég er á móti malbiki og Íslenskar götur eru til skammar, útlendingar eru ekkert lítið hneikslaðir á því að við sættum okkur við göturnar hérna.
Lennti í þjóðverja í dag sem var að skamma mig ?? WTH !!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. May 2003 08:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
EKKI fá þér nagladekk. Þau eru ekki til neins. Vertu bara á góðum grófum VETRARDEKKJUM (án nagla) og ef það kemur hálka þá keyrirðu bara varlega!

það er ekki flóknara en það! Ég er mikið á móti nagladekkjum og langar mest til að slá Óla H. þegar hann byrjar að tala um hvað nagladekk eru frábær ! ARG....ég gæti skrifað endalaust nöldur um þetta en ég nenni því eiginlega ekki.

Taktu bara eftir þessum 10 cm djúpu SKURÐUM sem eru í öllum götum, þetta er nagladekkjum að kenna.

Ég er 100% sammála þér. Það ætti bara að banna nagladekk :evil:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. May 2003 23:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
svona svona þá hefði ég ekkert að gera á sumrinn

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2003 07:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Halli wrote:
svona svona þá hefði ég ekkert að gera á sumrinn

Hehe já það er rétt :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group