Eggert wrote:
Þetta er bara akkúrat þú angelico og ástæðan fyrir því að fólk er búið að fá ógeð af þér. Ekki illa meint, en bara dragðu andann aðeins áður en þú póstar hérna ef þú vilt ekki fá alla upp á móti þér og enda með banni eins og á live2... (ég er á engan hátt tengdur stjórnendum og er ekki að hóta neinu)
Ég er ekki bara að tala um þennan þráð, en fólk hérna er orðið ...,,,þreytt,,,... á þér. Það eru nokkrir mánuðir síðan þú fórst að vera actifari hérna og þú ert að nálgast minn póstafjölda, ég hef verið hérna statt og stöðugt síðan ég skráði mig. Þú commentar á nákvæmlega allt, með mis-innihaldslausum póstum og þykist vera með allt á hreinu, eins og t.d. með nýju brautina sem er væntanleg.
Bara chill, puh-leeeze.
